ESB - klúður Samfylkingarinnar

íslandUmsókn islands að esb - er eitt stórt klúður af hendi Samfylkingarinnar - alveg frá fyrsta degi var þetta dauðadæmt enda illa að þessu staðið að öllu leyti svo ekki sé talað um vafann um atkvæðragreiðsluna á alþingi.
Nú hefur Össur sagt að flokkurinn hyggst ekki standa við sitt loforð um að leyfa þjóðinni að kjósa um málið fyrir næstu alþingskosningar eins og var þeirra stærsta loforð.
Í þessu máli eins og öllum öðrum ber Samfylkingin aldrei neina ábyrð og allt einhverjum öðrum að kenna en það breytir því ekki að Steingrímur verður að axla sína ábyrð á að hafa svikið sína kjósendur.


mbl.is Útbelgdur utanríkisráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já þetta er alveg með ólíkindum verð ég bara að segja og það er alveg á hreinu að þetta fólk er að vakna upp við vondan draum núna þegar það sér að það eru kosningar á næsta leiti og þau búinn að svíkja allt sem lofað var og ekki nokkur von um að Þjóðin kjósi þau til valda aftur...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 28.2.2012 kl. 19:51

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg Guðrún - esb - draumur SF er að breytast í martröð - sjs vildi völd og fór gegn landsfundarályktun síns flokks og veit það að afhroð bíður hans flokks í næstu kosningum - enda er VG ónýtt vörumerki í dag.
Það verður erfitt fyrir SF að fara inn í næstu kosningar vitandi að þeir gátu ekki klárað esb - málið.

Óðinn Þórisson, 28.2.2012 kl. 20:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 401
  • Frá upphafi: 888566

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 291
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband