28.2.2012 | 18:07
ESB - klúður Samfylkingarinnar
Umsókn islands að esb - er eitt stórt klúður af hendi Samfylkingarinnar - alveg frá fyrsta degi var þetta dauðadæmt enda illa að þessu staðið að öllu leyti svo ekki sé talað um vafann um atkvæðragreiðsluna á alþingi.
Nú hefur Össur sagt að flokkurinn hyggst ekki standa við sitt loforð um að leyfa þjóðinni að kjósa um málið fyrir næstu alþingskosningar eins og var þeirra stærsta loforð.
Í þessu máli eins og öllum öðrum ber Samfylkingin aldrei neina ábyrð og allt einhverjum öðrum að kenna en það breytir því ekki að Steingrímur verður að axla sína ábyrð á að hafa svikið sína kjósendur.
Útbelgdur utanríkisráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:09 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 6
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 401
- Frá upphafi: 888566
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 291
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta er alveg með ólíkindum verð ég bara að segja og það er alveg á hreinu að þetta fólk er að vakna upp við vondan draum núna þegar það sér að það eru kosningar á næsta leiti og þau búinn að svíkja allt sem lofað var og ekki nokkur von um að Þjóðin kjósi þau til valda aftur...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 28.2.2012 kl. 19:51
Ingibjörg Guðrún - esb - draumur SF er að breytast í martröð - sjs vildi völd og fór gegn landsfundarályktun síns flokks og veit það að afhroð bíður hans flokks í næstu kosningum - enda er VG ónýtt vörumerki í dag.
Það verður erfitt fyrir SF að fara inn í næstu kosningar vitandi að þeir gátu ekki klárað esb - málið.
Óðinn Þórisson, 28.2.2012 kl. 20:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.