28.2.2012 | 19:11
Þór Saari og Bhr.
Þór Saari var kjörinn á þing fyrir Bhr en hann lílkt og hin þrjú sviku þau sína kjósendur nánast daginn eftir.
Þráinn fór í VG og Birgitta, Margrét og Þór stofnuðu Hreyf. og sýna skoðanakannanir að þau þurfa ekki að hafa áhyggur af því að sinna störfum á þingi eftir næstu kosningar.
Var það ekki svo að þau fengu nefndarsæti gegn stuðningi við esb - umsóknina ?
Því hefur verið haldið fram að Hreyf. hafi selt sig stuðning við ríkisstjónrina gegn því að stjórnarskrámálið fari í gegn enda voru voru þau í viðræum við 32 % stjónrina fyrir áramót - þetta fólk er rúið öllu trausti.
Þráinn fór í VG og Birgitta, Margrét og Þór stofnuðu Hreyf. og sýna skoðanakannanir að þau þurfa ekki að hafa áhyggur af því að sinna störfum á þingi eftir næstu kosningar.
Var það ekki svo að þau fengu nefndarsæti gegn stuðningi við esb - umsóknina ?
Því hefur verið haldið fram að Hreyf. hafi selt sig stuðning við ríkisstjónrina gegn því að stjórnarskrámálið fari í gegn enda voru voru þau í viðræum við 32 % stjónrina fyrir áramót - þetta fólk er rúið öllu trausti.
![]() |
Við unnum Jón |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 92
- Sl. sólarhring: 109
- Sl. viku: 373
- Frá upphafi: 899373
Annað
- Innlit í dag: 77
- Innlit sl. viku: 320
- Gestir í dag: 73
- IP-tölur í dag: 72
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einu sinni hélt ég að það væri eitthvað í Þór Saari spunnið.Nú sé ég það alltaf betur og betur að hann er bara asni sem komma pakkið á þingi stjórnar að vild.
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 28.2.2012 kl. 19:14
Þór Saari ereins og allt hitt pakkið á alþingi, skarar eld að eigin köku.
ps þór og össur eru bestu vinir stækkunarstjórans hjá esb,,,, þeir vonast til að hann geti
hjálpað þeim að verða stórir.??????
JRJ, 28.2.2012 kl. 19:33
Já strákar það er alltaf fyndið að sjá rindla reyna að gera sig stærri en þeir eru...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 28.2.2012 kl. 19:41
Rétt mælt Íngibjög Guðrún..En þessi ketlingur hvervur brátt af þingi og vonandi koma ekki slíkir á þing aftur....
Vilhjálmur Stefánsson, 28.2.2012 kl. 19:56
Marteinn - Þór hefði betur unnið fyrir það fólk sem hann var kjörinn á alþingi fyrir.
JRJ - hreyf. hefur reynt að telja fólki trú um það að þau séu svo miklu betri en aðrir og hefur jaðrað við hroka en dæmin sanna að þau eru fyrst og fremst að vinna að sínum eigin hagsmunum og nú er það að halda í sætið á alþngi til vors 2013 með öllum tiltækum ráðum.
Ingibjörg - Þór hefur reynt að verða stórkall í langan tíma en vantar alla hæðina í trúverðugleikann hjá honum
Vilhjálmur - 3 menningarinr eiga ekki afthurkvæmt á alþingi - þau hafa alveg séð um það sjálf.
Óðinn Þórisson, 28.2.2012 kl. 20:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.