Vanhæf ríkisstjórn nema tveir ?

Ef ríkisstjónrin sem sat þegar bankahrunið varð 2008 var vanhæf- hvað þá með Jóhönnu Sigurðaróttur sem sat í 4 mann ráðherranefnd um ríkisfjál í ríkisstjórn GHH og Össur Skarphéðinsson sem var hinn raunvörulegi leiðtogi SF í veikindum ISG - hann hélt bankamálaráðherranum utan við allt enda vissu BGS ekkert hvað var að gerast.

Atlanefndin lagði til að greitt yrði atkvæði um alla 4 ráðherrana samtímis - en það vildi SF ekki enda var plottið að hlífa ráðherrum flokksins og skilja GHH einan eftir.

Ólína Þorvarðardóttir, Sigríður Ingibjörg, Helgi Hjörvar og Skúli Helgason voru þeir þingmenn sem virðast hafa verið fengin í að dæma GHH og hlífa ráðherrum SF  - það er það ógeðfellda við þetta mál.
mbl.is Ráðherrar Samfylkingar í skjóli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já þetta er ógeðslegt allt saman en bjarta hliðin núna ef hægt er að segja svo er að líklegast fáum við að vita hvað gerðist í raun og veru og hverjir það eru sem eiga aðalsökina á því að svo fór sem fór...

Það besta er að það kemur önnur Ríkisstjórn á eftir þessari og mjög margir eru á því að núverandi Ríkisstjórn eigi heima fyrir Landsdómi sem vonandi verður eitt að fyrstu verkum komandi Ríkisstjórnar að tryggja...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 1.3.2012 kl. 18:38

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Það verður fróðlegt að heyra hverjir hótuðu hverjum, og með hverju. Það verður að koma í ljós á einhvern hátt. 

Stjórn fjármálaeftirlitsins er samtvinnuð spillingunni. Ég styð Gunnar Andersen í að ná fram réttlæti á Íslandinu villta í Vestrinu.

Einhverstaðar verður leiðréttingin að byrja.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 1.3.2012 kl. 18:59

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg Guðrún - það er hæpið að eitthvað verði það upplýst sem gæti komið SF - illa þó svo að flokkurinn sé kirfilega flæktur í fjármálahrunið.
Það er núna búið að opna fyrir landsdóm og því eðlilegt að mál núverandi ráðherra verði skoðuð og þá sérstaklega SJS varðandi Svavarsaminginn.
Anna Sigríður - það mun seint koma fram nema þá hugsalega eftir að viðkomandi er dottinn út af þingi að eitthvað verði upplýst um hótanir sem hugsanlega áttur sér stað hjá VG og SF áður en atkv.greiðslan fór fram í dag.
Gunnar hefur sagt að nýja ísland hafi tapað fyrir´gamla íslandi - líklega er það rétt.
Krafan um alþingskosnignar er orðin mjög hávær og fyrr en þær fara fram er ekki líklegt að að eitthvað breytist.

Óðinn Þórisson, 1.3.2012 kl. 19:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband