3.3.2012 | 08:57
Réttlætið sigrar
Það er enginn vafi í mínum huga að Geir verður sýknaður af öllum ákværum af Landsdómi.
Svo verða þeir sem báru ábyrð á þessu að lifa með sinni skömm.
Jóhanna sýndi sitt innra eðli þegar hún greiddi atkvæði með að vísa málinu frá.
Það kom mér verulega á óvart hvernig Vigdís Hauksdóttir greiddi atkvæði í þessu máil
Réttlætið sigrar - það er klárt mál og hrósa verður Geir fyrir að hafa staðið eins og klettur í þessum pólítísku ofsóknum á hendur honum og hann kemur út sem sigurvegri.
Þessi pólitísku réttarhöld munu ekki buga Sjálfstæðisflokkinn - þau munu efla hann og minnka þá sem stóðu fyrir þeim.
Mannabreytingar í landsdómi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já mikið er ég sammála þér.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 3.3.2012 kl. 09:31
Ingibjörg Guðrún - takk fyrir innlitið
Óðinn Þórisson, 3.3.2012 kl. 12:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.