6.3.2012 | 15:03
Össur Skarphéðisson
Össur er merkilegur stjórnmálamaður - hann fékk forystu VG til að samþykkja að svíkja stefnu sína og styðja umsókn íslands að esb þrátt fyrir yfirlýsta stefnu flokksins að hagsmunum íslands sér best komið utan esb.
En nú bætir Össur við annarri skrautfjöðurinni í sinn hatt - hann er búinn að snúa Birni Val formanni þingflokks VG sem tilkynnti það um helgin að ísland ætti að taka upp evru - og við ættum framtíð með öðrum löndum Evrópu - krónan væri ekki framtíðargjaldmiðill og allir vita að ekki verður tekin upp evra án þess að ísland gangi í esb.
Það er klárt mál að þarna er forysta VG að gera stefnubreyingu í Evrópumálum - ekki það að hún hafi verið samþykkt á landsfuni.
En hrós til Össurar að vera búin að snúa forystu VG í 180 g varðandi Evrópumál.
VG þar sem hugsjónir og stefna skipta ekki máli.
En nú bætir Össur við annarri skrautfjöðurinni í sinn hatt - hann er búinn að snúa Birni Val formanni þingflokks VG sem tilkynnti það um helgin að ísland ætti að taka upp evru - og við ættum framtíð með öðrum löndum Evrópu - krónan væri ekki framtíðargjaldmiðill og allir vita að ekki verður tekin upp evra án þess að ísland gangi í esb.
Það er klárt mál að þarna er forysta VG að gera stefnubreyingu í Evrópumálum - ekki það að hún hafi verið samþykkt á landsfuni.
En hrós til Össurar að vera búin að snúa forystu VG í 180 g varðandi Evrópumál.
VG þar sem hugsjónir og stefna skipta ekki máli.
Fundaði með danska Evrópumálaráðherranum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi landráð voru ákveðinn fyrir síðustu kosningar forysta VG er bara búin að ljúga sig og svíkja í gegnum ferlið það hefur ekki þurft Össur til að snúa þeim eitt eða neitt.
Örn Ægir Reynisson, 6.3.2012 kl. 17:30
Örn Ægir - það kom reyndar ÁED og AG mjög á óvart þegar samið var um esb - umsóknina gegn því sem talað var á fundum VG fyrir kosningar.
Það hefur komið fram að SJS samdi við SF án þess að ráðræra sig við þingflokk VG um að svíkja esb - stefnu flokksins.
Össur er klækjakónur stjórnmálanna og ekki skal vanmeta hans þátt í að VG sveik sína kjósendur í esb - málinu.
Óðinn Þórisson, 6.3.2012 kl. 17:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.