6.3.2012 | 15:03
Össur Skarphéðisson

En nú bætir Össur við annarri skrautfjöðurinni í sinn hatt - hann er búinn að snúa Birni Val formanni þingflokks VG sem tilkynnti það um helgin að ísland ætti að taka upp evru - og við ættum framtíð með öðrum löndum Evrópu - krónan væri ekki framtíðargjaldmiðill og allir vita að ekki verður tekin upp evra án þess að ísland gangi í esb.
Það er klárt mál að þarna er forysta VG að gera stefnubreyingu í Evrópumálum - ekki það að hún hafi verið samþykkt á landsfuni.
En hrós til Össurar að vera búin að snúa forystu VG í 180 g varðandi Evrópumál.
VG þar sem hugsjónir og stefna skipta ekki máli.
![]() |
Fundaði með danska Evrópumálaráðherranum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 898964
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi landráð voru ákveðinn fyrir síðustu kosningar forysta VG er bara búin að ljúga sig og svíkja í gegnum ferlið það hefur ekki þurft Össur til að snúa þeim eitt eða neitt.
Örn Ægir Reynisson, 6.3.2012 kl. 17:30
Örn Ægir - það kom reyndar ÁED og AG mjög á óvart þegar samið var um esb - umsóknina gegn því sem talað var á fundum VG fyrir kosningar.
Það hefur komið fram að SJS samdi við SF án þess að ráðræra sig við þingflokk VG um að svíkja esb - stefnu flokksins.
Össur er klækjakónur stjórnmálanna og ekki skal vanmeta hans þátt í að VG sveik sína kjósendur í esb - málinu.
Óðinn Þórisson, 6.3.2012 kl. 17:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.