6.3.2012 | 15:31
Davíð Oddsson
Ábyrgð bankamála var hjá ráðherra Samfylkingarinnar - Björgvini G. Sigurðssyni - það snýr alfarið að Samfylkingunni hvað hann vissi eða vissi ekki um stöðu bankanna.
Persónan Davíð var of mikið ræddd og var milli tannanna á fólki kjölfar bankahrunsins bara vegna þess að hann var fyrrv. formaður Sjálfstæðisflokksins.
Jóhönnustjórn fór hamförum til að hrekja hann úr embætti Seðlabankstjóra og um leið tvo saklausa menn sem höðu ekkert illt unnið en hrekja skildi alla þrjá þar það átti að koma fyrrv. formanni Sjálstæðisflokksins út úr Seðlabankanum með öllum tiltækum ráðum - sú aðför var ógeðfeld.
Þetta var ömurlegt vegna þess að það var ráðherra í hrunstjórnni Jóhanna sem stjórnaði aðförunni að Davíð og ekki mátti minnast á að hún hefði setið í 4 manna ráðherranefnd um ríkisfjármál í þeirri stjórn.
En nú blasir það við að Davíð varði við vexti bankanna og þær afleiðingar sem það gæti haft.
Það virðist sem Samfylking sé með bældar minnigar varðandi ríkisstjórnarsamsarf 2007 með Sjálfstæðisflokknum og ætlar að reyna koma þeirri sögufölsun fram að þeir hafi ekki setið í þeirri stjórn og beri enga ábyrði á einu eða neinu.
Davíð: Fáir höfðu áhyggjur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.