6.3.2012 | 16:29
Rétt leið farin
Það voru tvær leiðir sem komu til greyna annarsvegar leið Samfylkingarinnar og hinsvegar leið Sjálfstæðisflokksins - neyðarlögin - sú leið var farin - Steingrímur og hans flokkur VG studdu þau ekki.
Leiðin sem Geir lagði til var farin - þannig að það voru neyðarlögin sem björguðu Íslandi en ekki Steingrímur og Jóhönnustjórnin sem er að reyna að koma á framfæri þeirri sögufölsun að þau hafi bjarað einhverju - rétt er líka að minnast á það að VG vildi ekki AGS EN er svo að reyna að taka hrósið fyrir það í dag.
Leiðin sem Geir lagði til var farin - þannig að það voru neyðarlögin sem björguðu Íslandi en ekki Steingrímur og Jóhönnustjórnin sem er að reyna að koma á framfæri þeirri sögufölsun að þau hafi bjarað einhverju - rétt er líka að minnast á það að VG vildi ekki AGS EN er svo að reyna að taka hrósið fyrir það í dag.
Neyðarlögin urðu til bjargar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sögufölsun er einhvernvegin svo lítið orð yfir það sem Seingrímur og Slowhanna eru að þrykkja í görnina á okkur svoleiðis að það er farið að koma út um nefið á okkur.
Óskar Guðmundsson, 6.3.2012 kl. 17:31
Já það er ekki laust við að maður velti því fyrir sér hvað hefði gerst ef að það hefði nú verið farin sú leið sem Samfylkingin lagði til...
Ég segi bara Guði sé lof að sú leið varð ekki ofan á...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 6.3.2012 kl. 17:34
Óskar - þeirra hugmyndafræði byggir fyrst og fremst á lygum og afvegaleiða umræðuna frá þeirra eigin getuleysi.
Ingibjörg Guðrún - ég ætla ekki hugsa til enda ef farið hefði verið leið Samfylkingarinnar.
Mestu mistök í sögu Sjálfstæðisflokksins var að fara í stjórnarsamstaf við SF - þessu fólki er einfaldlega ekki hægt að treysta.
Óðinn Þórisson, 6.3.2012 kl. 19:16
við tókum samt lán frá AGS, í hvað fóru þeir milljarðar ? var þeim ekki dælt inn í bankana ? t.d til að byggja upp varasjóð landsbankans ?
GunniS, 7.3.2012 kl. 07:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.