9.3.2012 | 18:28
Meðvirkni
Meðvirkni stjórnmálamanna í aðdragana hrunins var yfirgengilegt - Samfylkingin sem var í hinni svokallaðri hrunstjórn kom aldrei fram með neinar viðvaranir um hvað væri hugsanlega í aðsigi.
Það eru margir sem bera ábyrð á fjármálahurninu - Sjálfstæðisflokkurinn er þar ekki undanskilinn - hvar var Fjármálaeftirlitið - hvernig gat það gerst að Icesave - reikningarnir sem voru á ábyrð stjórnenda og eigenda Landsbankans látnir fara úr böndunum - það eru margar spurningar sem vakna og líka varðandi núvrandi stjórn - algert getuleysi hennar til að gera eitthvað annað ern brjóta lög og koma í veg fyrir að framkvæmdir fari af stað.
Án uppgjörs - kosninga verður ekki haldið áfram með neinum trúverðuleika enda aðeins 10 % sem treysta alþingi - Jóhanna hlítur að fara að skylja að hennar 34 ára stjórnmálaferli er lokið.
Það eru margir sem bera ábyrð á fjármálahurninu - Sjálfstæðisflokkurinn er þar ekki undanskilinn - hvar var Fjármálaeftirlitið - hvernig gat það gerst að Icesave - reikningarnir sem voru á ábyrð stjórnenda og eigenda Landsbankans látnir fara úr böndunum - það eru margar spurningar sem vakna og líka varðandi núvrandi stjórn - algert getuleysi hennar til að gera eitthvað annað ern brjóta lög og koma í veg fyrir að framkvæmdir fari af stað.
Án uppgjörs - kosninga verður ekki haldið áfram með neinum trúverðuleika enda aðeins 10 % sem treysta alþingi - Jóhanna hlítur að fara að skylja að hennar 34 ára stjórnmálaferli er lokið.
![]() |
Geir gerði það sem hann gat |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 5
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 898988
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.