10.3.2012 | 10:53
68 % þjóðarinnar á móti aðild íslands að esb
Það er alveg rétt að enginn stjórnmálaflokkur á íslandi hefur eins afgerandi stefnu og Ssmfylknigin að ísland verði aðili að esb og tekin verið upp evra.
Því miður hefur Samfylkingin svikið það loforð að þjóðin fái að kjósa um saming áður en að kæmi að alþingskosningum og Magnús Orri sagði að flokkurinn ætti ekki erindi í íslensk stjórnmál ef hann næti ekki að klára málið.
Það þýðir ekkert fyrir Samfylkinguna að tala um einhverja villiketti sem vildu einfaldlega framfylja stefnu síns flokks.
En því miður fyir Samfylkinguna þá eru 68 % þjóðarinnar á móti aðild íslands að esb og skoðanakannanir um hverjir vilja klára viðræðurnar skipta engu máli.
Það er aðeins aðild að esb í boði - að ísland gangi að þeim lögum og reglum sem þar eru.
Því miður hefur Samfylkingin svikið það loforð að þjóðin fái að kjósa um saming áður en að kæmi að alþingskosningum og Magnús Orri sagði að flokkurinn ætti ekki erindi í íslensk stjórnmál ef hann næti ekki að klára málið.
Það þýðir ekkert fyrir Samfylkinguna að tala um einhverja villiketti sem vildu einfaldlega framfylja stefnu síns flokks.
En því miður fyir Samfylkinguna þá eru 68 % þjóðarinnar á móti aðild íslands að esb og skoðanakannanir um hverjir vilja klára viðræðurnar skipta engu máli.
Það er aðeins aðild að esb í boði - að ísland gangi að þeim lögum og reglum sem þar eru.
Samfylkingin ein með skýra ESB-stefnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er misskilningur að Samfylkingingin hafi stefnu í peningamálum.
Hið rétta er að Samfylkingin hefur ákveðið að hafa ekki neina stefnu í peningamálum, heldur aðhyllast í blindni þá sem er ákveðin í Frankfürt.
Svo skiptir engu hvort það er króna eða evra, þetta eru bæði pappírsgjaldmiðlar framleiddir með bókhaldsfærslum í fjármálafyrirtækjum.
Að skipta krónu út fyrir evru og halda að það muni verja þig betur er eins og að skipta út Nissan fyrir Subaru vegna þess að bílar eru svo hættulegir.
Ég auglýsi eftir Samfylkingarmanneskju sem getur útskýrt fyrir mér hvað Samfylkingin heldur eiginlega að hugtakið peningastefna þýði.
Guðmundur Ásgeirsson, 10.3.2012 kl. 20:45
Guðmundur - það er alveg rétt þeir hafa ákveið að framfylja stefnu sem aðrir hafa mótað.
Það er bjargfasta trú Samfylkingarinnar að Evrópussambandið sé draumrríkið og þangað vilja þeir fara.
Óðinn Þórisson, 10.3.2012 kl. 21:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.