10.3.2012 | 13:02
Ekki skýr vilji hjá þjóð eða þingi að ganga í ESB.
Það má deila um það hvort lýðræðislega hafi verið staðið að umsókn íslands að esb - en veruleikinn er því miður sá að hugsanlega þvingað alþingi samþykkti að þetta ferli færi af stað.
Það skiptir miklu máli um trúverðugleika umsóknarinnar að þjóðin hafði enga aðkomu að þessari ákvörðun - það virðist blasa við Samfylkinig hafi ekki viljað og ekki haft trú á þvi að þjóðin myndi samþykkja umóknina og því hafnað þjóðaratkvæðagreiðslu um málið.
Þjóð sækir ekki um aðild að esb nema skýr vilji sé bæði hjá þjóð og og þingi að vilja ganga inn - hjá okkur er hvorugt.
Það er gríðarlega mikilvægt að klára þetta sem fyrst og setja þetta til hliðar og fara að snúa okkur að raunvörulegum málum sem skipta þjóðina öllum máli - atvinnumálin og leysa skuldavanda heimilianna.
Kostirnir augljósir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Algjörlega sammála þér Óðinn með að það sé mikilvægt að koma þessari umsókn frá.
En hvað þýðir það annars að klára þetta fyrst annað en að taka endarlega upp regluverk ESB....
Þjóðin er ekki heimsk og það er alveg hægt að segja henni hvað þurfi að gera til að komast í ESB og þeir sem segja að það verði að klára þurfa að útskýra það aðeins betur hvað þeir eiga við segi ég vegna þess að klára er ekkert annað en að taka endanlega upp regluverk ESB eins og ég segi...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 10.3.2012 kl. 15:38
Ingibjörg Guðrún - aðeins meirihluti alþings getur samþykkt aðild - þar sem þj.atk.greiðslan er bara ráðgefandi - og ef alþingi gerir það og hinar 27 þjóðirnar samþykkja okkur þá tökum við upp þeirra lög og reglur - það er hæpið að sf eða vg samþykkti tillögu VH um að kjósa um framhald viðræðnanna þannig að til að setja þetta bak við okkur held ég að verði því miður að klára þetta til enda með þvi að þingmenn taki afsööðu samkv. sinni sannfæringu JÁ eða NEI við inngöngu islands í esb.
Óðinn Þórisson, 10.3.2012 kl. 16:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.