13.3.2012 | 07:29
Haftastefna ríkisstjórnarinnar
Ef horft er yfir ríkisstórnarborðið skylur fólk hversvegna gripið er til þess ráðs að festa höftin í sessi.
Í þessu eins og öllu öðru velur Jóhönnustjórnin kolvitlausa leið - frekar en að reyna að leita leiða til að losa gjaldeyrishöftin þá er hún að reyna að festa þau í sessi.
Úrræða&getuleysiið er algjört og maður bíður bara eftir þvi að einhver nógu góðhjartaður leyfi Jóhönnustjórninni að deyja.
Svo verða þeir sem tala fyrir evrudraumnum&draumalandinu að segja okkur hinum hvað á að gera í gjaldeyismálum næstu 6 - 8 árin þar til hugsanlega væri hægt að taka upp evru svo framalega sem þjóðin samþykki aðild.
Óttast áhrif hertra hafta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 888610
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er mikill andstæðingur haftanna en ég er líka mikill andstæðingur þess að veita forréttindi með lagasetningu eins og þau sem nú var verið að afnema.
Lúðvík Júlíusson, 13.3.2012 kl. 09:10
Lúðvík - þar sem þú erti nánst í innsta hring forystu SF þá skora á þig að vinna að því innan þíns flokks að floklkurinn leggi fram einhverju trúverðuga stefnu í afnámum gjaldeyrishafta og það staðið verði við rammaætlun svo að hún verði ekki marklaust plagg.
Óðinn Þórisson, 13.3.2012 kl. 17:35
Óðinn, ég hef lagt mig allan fram við það og hef náð gríðarlegum árangri. T.d. aukið jafnræði fjárfesta í gjaldeyris- og krónuútboðum Seðlabankans, Seðlabankinn veitir nú almenningi undanþágur sem hann ætlaði sér ekki að gera, aðilar með fólk á framfæri erlendis geta sent peninga út til þeirra án þess að þurfa að sækja um undanþágur, Seðlabankinn hefur útbúið eyðublöð fyrir umsækjendur um undanþágu og nú hafa lögfestar ívilnanir verið afnumdar.
Þetta er allt á réttri leið.
Hvaða árangri hafa Sjálfstæðismenn náð?
Lúðvík Júlíusson, 13.3.2012 kl. 20:41
Lúðvík - fyst ber að nefna Neyðarlögin, stoppa Svavarssaminginn, koma fram með raunhæfar lausnir á vanda heimila og fyrirtækja, opinn fyrir og vill skoða aðra möguleika í gjaldeyrismálum ef/þegar aðild að esb verður hafnað, er tilbúinn að ræða stjórnarskrármálið hvenær sem er á þeim vettvangi sem þá á ræða það.
Vandamálið er og um það getum við verið sammála að það er pólitísk óvissa hér á landi og fjárfesta treysta ekki stjórninni - ríkisstjórnin er í raun minnihlutastjórn eins og ÁI hefur sagt og VG er klofinn 3 - 9 svo ekki sé minnst á þá 3 þingmenn sem gáfust upp á vinnubrögðum SJS.
Óvsissa með rammaátlun - vegna pólitískra hrossakaupa stjórnarflokkana - hjálpar ekki.
En ef kosið verður um stjórnarskránna samhliða þingkosningum ( samkv. VH er búið að ákveða að svíkja það ) og esb - máið fer fyrir þjóðna á kjörtímabilinu eins og SF - lofaði ( þó ÖS sé búinn lofa að svíkja það (þá getur ríkisstjórin sagst að a.m.k hafa gert eitthvað.
Það sem heldur ríkisstórn gamla alþýðubandalasins saman er hatur á Sjálfstæðisflokknum - þetta vita allir.
En það er enn von - hér i Kópavogi hrökklust VG og SF úr meirihluta og Sjálfstæðisflokkurinn þarf nú að axla þá ábyrð að stjórna bænum eftir Harmaraborgarbræðingurinn sprakk - Rannveig sýndi það að það er enn til gott fólk sem vill láta gott af sér leiða og laust við endalaust hatur á Sjálfstæðisflokknuml
Óðinn Þórisson, 14.3.2012 kl. 07:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.