13.3.2012 | 18:53
Steingrímur og Ísland
Steingrímur eins og aðrir stjórnmálamenn verður dæmdur af sínum verkum og fyrir hvað hann stóð.
Opin og gegnsæ vinnubrögð er ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann þegar maður fer yfir vinnubrögð Steingríms í þessari ríkisstórn.
Hann verður ekki sakur um að hafa framfylkt stefnu VG varðandi ESB.
Fólksfótti er mesti í 100 ár og fjárfesting sú minnsta í lýðveldissögunni.
Fyrir hagsmuni íslands væri best ef hann hætti afskiptum af stjórnmálum því ísland og aðkoma hans að ákvarðanartöku fyrir hagsmuni íslands eiga ekki samleið.
Ísland var best í heimi" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.