14.3.2012 | 17:50
Allt upp á borðið
Alveg frá því að þvingað alþingi samþykkti umsókn íslands að esb hefur algjör leyndahyggja verið yfir viðræðunum.
Þjóðin er búin að fá nóg af vinnubrögðum Jóhönnustjórnarinnar - pukur - leynd - svik - þetta gengur ekki lengur - allt upp á borðið.
Hvesvegna verður ekki kosið um málið á kjötímabilinu eins og var lofað - hvenær er áætlað að viðræðum ljúki og hvenær má búast við því að þjóðin fái að kjósa - munu þingmenn SF - virða ákvörðun þjóðarinnar ?
Umsókn íslands að esb er ekki einkamál ESB - trúarbragðaflokksins.
![]() |
Skortir umræðu um kosti ESB-aðildar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 898973
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ingimundur Friðriksson, fyrrverandi Seðlabankastjóri Íslands, og fyrrverandi starfsmaður í stjórn FMI, er kominn til Noregs, í stöðu "vel menntaðs" og "hæfs" starfsmanns í Seðlabanka Noregs!
Nú minni ég enn einu sinni á vef Jóhannesar Björns: vald.org
Minni sérstaklega á endurútgefnu bókina sem hann skrifaði 2009, með viðauka.
Ég bið fólk um að kynna sér það sem Jóhannes Björn hefur að segja, því það skiptir gífurlega miklu máli fyrir skilning, réttlæti og frið í heiminum.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 14.3.2012 kl. 18:53
Ingibjörg Sigríður - þakka þessa ábendingu.
Óðinn Þórisson, 15.3.2012 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.