14.3.2012 | 21:06
ESB - aðild JÁ Takk
Er nokkuð annað í stöðunni en að íslanda verði aðili að ESB - er ekki andstaðan við ESB á íslandi einfaldlega of veik og léleg.
Það er fátt sem bendir til annars en að meirihluti alþingismanna samþykkti aðild að ESB.
Það sem er jákvætt við aðild íslands að ESB - er að ákvarðanatakan verður tekin af misvitrum stjórnmálamönnum og stórmál eins og Rammaáætun verður ekki hrossakaup milli stjórnarflokka.
Það áttu alllir að vita það eins og VG þegar þeir samþykktu þetta að þetta ferli var aðlögunarferli að ESB - því ekkert annað var í boði.
Össur hlítur að eiga hrós skilið fyrir að svínbeygja forystu VG í ESB - málinu.
Þetta mál er útrætt af minnu hálfu á þessum vettvangi.
Evrópuþingið styður aðild Íslands að ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað er svona Já takk við inngöngu inn í þetta styrkjabandalag??
Ægir Óskar Hallgrímsson, 14.3.2012 kl. 22:40
góður óðinn. nú líst mér á þig.
Sleggjan og Hvellurinn, 15.3.2012 kl. 00:23
Ægir - íslenska krónan er handónýt og með belti og axlabönd - ef að esb - aðild verður þá a.m.k kemst ákveðinn stöðugleiki hér á og við fáum hér alvöru gjaldmiðil.
S&H - átti von á þvi að þú yrði ekki ósáttur við þessa færslu.
Óðinn Þórisson, 15.3.2012 kl. 18:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.