17.3.2012 | 08:37
Aldísi sem 2 varaformann
Flokksráð Sjálfstæðisflokksins kemur saman í dag og augu mann munu ekki síst beinast að kjöri 2 varaformanns flokksins.
Hér er um nýtt embætti að ræða sem er meðal annars ætlað að sinna verkefnum sem snúa að miðstjórn flokksins.
Þetta er tækifæri til að breikka forystu Sjálfstæðisflokksins og tel ég að Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri í Hveragerði sé rétti einstaklingurinn til að gegna þessu nyja embætti.
Markmiðið er að reyna haldá út öflugu flokkstarfi.
Sjálfstæðisflokkurinn er stærsta fjöldahreyfing landsins og eini flokkurinn sem getur komið hér af stað framkvæmdum sem leiða til betri lífskjara fyrir íslendinga.
Sjáfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Tvennar kosningar á fundi flokksráðs Sjálfstæðisflokks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.