17.3.2012 | 11:32
Pólitísk stjórnarkreppa og stórfelld mistök ríkisstjórnarinnar
Sjálfstæðisflokkurinn er skýr valkostur við þá stöðnun og afturhald sem núverandi stjórn stendur fyrir.
Það er ekki að ástæðulausu sem ríkisstjórin mælist með aðeiins 32 % flygi og stjórnarflokkarninr samanlegt með jafnmikið fylgi og Sjálfstæðisflokkurinn.
Það er nokkurnvegn sama hvert litið er árangursleysi og stefnuleysi Jóhönnustjórnarinnar blasir við.
Rísstjórninni hefur mistekist að leysa skuldavanda heimilinna, stöðnun er í atvinnumálum, minnsta fjárfesting í lýðveldissögunni, rammaáætlun í uppnámi vegna átaka milli stjórnarlokkana og ekki hafa fleiri flúið land í 100 ár.
Ekki er hægt að horfa fram hjá stórfelldum mistökum ríkisstjórnarinnar eins og Svavarsamnignum og SP-kef - svo eitthvað sé nefnt.
Tveir ráðherrar hafa brotið lög, Jóhanna jafnréttislög og Svandís hrokagikkur sem sagði eftir að hún hafi brotið lög að það væri í lagi þar sem hún væri í pólitík.
Hæstiréttur dæmi stjórnlagaþingskosningar ógildar svo ekket sé miinst á dóm hæstaréttar gagnvart lögum sem Árni Páll ber ábyrð á.
Þegar ríkisstjórn telur að það sé í lagi að brjóta lög og hafa dóma hæstaréttar að engu er komið að leiðarlokum hjá viðkomandi ríkisstjórn - hér fagnar ríkisstjórn þegar hún brítur lög þegar í öðrum lýðræðisríkum segja menn af sér.
Það er magnað að ekkert af þessu fólki hafi séð ástæðu að segja af sér - siðblint fólk. - en á sama tíma efnir þetta fólk til pólitískra réttarhalda.
Þessi vanhæfa og getulausa ríkisstjórn verður að fara frá með hagsmuni íslensku þjóðarinnar að leiðarljósi.
Stjórnarkreppa eða uppbygging | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessari ríkisstjórn hefur þó tekist það sem Sjálfstæðisflokknum tókst ekki! Forysta Geirs Haarde var reikul og ráðvillt eftir hrunið og tókst ekkert!
Mér sýnist á öllu að Bjarni vilji nýtt hrunævintýri, vilji vaða á súðum sem fyrr og brjóta allar hömlur til gróðafíknar.
Góðar stundir en án nýrrar hrunstjórnar!
Guðjón Sigþór Jensson, 17.3.2012 kl. 12:11
Guðjón Sigþór - höfum það alveg á hreinu að þessari ríkisstjórn hefur nákvæmlega ekki tekist að gera neitt nema valda þjíóðiinni skaða.
Sýn Bjarna er sú að snúið verið af þeirri óhyellabraut sem Jóhönnustjórnn er á og gefa fólknu í landinu aftur tækifæri að bjarga sér sjálft.
Það kannski segir kannski meira en mörgu orð um þessa ríkisstjórn að hún neitar að hjálpa fólkinu í landu með því að lækka skattaálögur á bensín.
En sammála góðar stundur en án þessarar tæru vanhæfu og getulausu vinsri óstjónar.
Óðinn Þórisson, 17.3.2012 kl. 13:39
Pabbi minn er sterkari en pabbi þinn / nei, pabbi minn er sko miklu sterkari en pabbi þinn...
Haraldur Rafn Ingvason, 17.3.2012 kl. 15:12
Haraldur - er þetta þitt innlegg til umræðunnar ?
Óðinn Þórisson, 17.3.2012 kl. 15:41
Neibb, er bara að enduróma ykkur tvo, þessa dæmigerðu vinstri / hægri fjórflokks þrefara.
Haraldur Rafn Ingvason, 17.3.2012 kl. 16:00
Haraldur - þessi frasi um fjórflokkinn er orðinn þreyttur - hvað með Hreyf. er þá alþingi samkoma fimmflokksins - stjórnmálaflokkur er sú hugmyndafræði og stefna sem flokkurinn byggist á og fólk gengur í stjórnmálaflokk þar sem er fólk sem aðhyllt svipaðar hugsjónir.
Sjálfstæðisflokkurinn er hægri flokkur - og í raun eini hægri flokkurinn á íslandi - og því eini valkosturin fyrir þá sem aðhyllast frelsi einstaklings og öflugt atvinnlíf.
Óðinn Þórisson, 17.3.2012 kl. 16:47
Í visir.is eru fyrirsagnir og umföllun af flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins með aðeins öðrum brag en á mbl.is Hjá visir er slegið upp:
"Bjarni skýtur fast á Jóhönnu"
"Hann segir Íslenska krónan er forsenda þess litla hagvaxtar sem Jóhanna Sigurðardóttir stærir sig af,...." vel skrifað og hnitmiðað.
Sólbjörg, 17.3.2012 kl. 16:55
Sólbjörg - það var alveg greynilegt að þessi flokksráðsfundur markaði upphaf kosningabaráttunnar hjá Sjálfstæðisfllokknum gegn Jóhönnustjórninni.
Því miður hefur Jóhanna talað niður krónuna og þarf af leiðandi gert hana veikari - það er í lagi fyrir hana að hafa þa skoðun að vilja taka upp evru en annað að tala niður gjaldmiðil þjóðarinnar sem hefur stórskaðað okkur þegar æðst embættismaður þjóðarinnar talar svona óábyrgt.
En við verðum að hafa einhverja framíðarsýn í gjaldeyrismálum og paln B ef/þegar aðild að esb verður hafnað.
Óðinn Þórisson, 17.3.2012 kl. 18:19
Óðinn:
Eg hef á tilfinningunni að þú sjálfur ert vanrtúaður á forystu Sjálfstæðisflokksins. Við sem teljum okkur ekki vera í klappliðinu sjáum fyrir okkur fulltrúa braskaranna sem áttu veg og vanda af hruninu. Þeim fannst sjálfsagt að varpa af sér allri ábyrgð en voru ætíð að hreykja sér hátt þegar vel gekk.
Sjálfstæðisflokkurinn : er greiðasta gatan til glötunar!
Einu sinni hrun í boði Sjálfstæðisflokksins sem ekkert gerði til að koma í veg fyrir kollsteypuna á ekkert gott skilið!
Guðjón Sigþór Jensson, 17.3.2012 kl. 18:51
Guðjón Sigþór - það er harla ólíklegt að það sem þú hefur á tilfinngunni varðandi skoðun mína á forystu Sjálfstæðisflokksins eða örðu sé rétt.
En það varð alþjóðlegt fjármálahrun - eigendur og stjórnendur bankanna báru alla ábyrð á rekstri þeirra.
Þér er frjálst að hafa hvaða skoðun sem er á Sjálfstæðisflokknum en það sem er merkilegt er Jóhönnustjórnin ætlað að fara í einhvern björgunarleiðangur þá liggur það fyrir að það er lélegasti björgunarleiðangur sögunnar og nú bíð ég bara eftir því að einhver góðhjartaður leyfi vonlaustu ríkisstjórn lýðveldissögunnar að deyja.
VG sem hefur ekkert gert að að framfylgja stefnu flokksins en ber alla ábyrð á Svavarsamingnum.
Óðinn Þórisson, 17.3.2012 kl. 21:37
Jæja, finnst þér þessi frasi um fjórflokkinn orðinn þreyttur. Það er ekkert skrítið, þetta fjórflokksræksni er orðið þreytt og útslitið. Eina ástæðan fyrir því að þetta lifandi dauða fyrirbæri gengur endalaust aftur er fólk sem trúir á það í blindni og styður við hræið hversu rotið sem það er. Það er algerlega fáránlegt að alveg þolanlega gefið fólk skuli - að því er virðist af algerlega frjálsum vilja - skuli haga sér svona. Stundum læðist að manni sú hugsun hvort þetta sé einhverskonar fíkn. Í það minnsta virðist þetta fyrirbæri svifta menn þeim hæfileika að hugsa og taka sjálfstæðar ákvarðanir - ef þær eru ekki samkvæmt flokkslínunni í það og það skiptið.
Haraldur Rafn Ingvason, 17.3.2012 kl. 23:44
Haraldur - stjórnmálaflokkar eru nú bara það fólk sem er í þeim og ekki rétt að segja það að fólk styði og starfi ekki að fúsum og frjálsum vilja í stjórnmálaflokkum og hafi ekki tekið sjálfstæða ákvörðun um að gera það.
Þú ert væntanlega að tala af þeirri reynslu sem þú hefur eftir að hafa starfaði innan flokks - hvaða flokk staraðir þú fyrir ?
Óðinn Þórisson, 18.3.2012 kl. 10:27
Hef aldrei starfað innan flokka og ber ekki tryggð í brjósti til nokkurrar pólitískrar stefnu. það gerir manni kleift að geta tekið málefnalega afstöðu í hvert sinn - nokkuð sem mönnum virðist verða lífsins ómögulegt þegar þeir hafa tjóðrað sig við vinstri / hægri fjórflokkshræin.
Haraldur Rafn Ingvason, 18.3.2012 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.