Kristján Þór kjörinn 2 varaformaður

Kristján ÞórÞað rétt á að byrja á þvi að óska Kristjáni Þór Júlíussyni til hamingju með að hafa verið kjörinn í embætti 2 varaformanns flokksins.
Kristján Þór er fyrrv. bæjarstjóri á Akureyri, hefur verið alþingsmaður frá því 2007, var formaður evrópunefndar Sjálfstæðisflokksins og formaður Framtíðarnefndar flokksins.
Kristján hefur því mikla þekkingu og reynslu á bæði sveitarsjtórnarmálum, landsmálum og þekkir vel alls innra starfs flokksins.
Ljóst er að kosingabaráttun fyrir alþingskosningar apríl 2013 er hafin - hlutverk forystu flokksins er að leiða flokkinn til sigurs í þeim kosningum.


Sjálfstæðisflokkurinn stétt með stétt


mbl.is Kristján Þór annar varaformaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Á ekki að byja á að óska kvótapúkanum og moggahiriðinni til hamingju Óskar?

Ólafur Örn Jónsson, 17.3.2012 kl. 16:35

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ólafur Örn - ég heiti Óðinn - en Óskar flott nafn - afi mínn hét Óskar - hversvegna ætti ég að óska þeim sérstaklega til hamingju ?

Þetta var lýðræðisleg niðurstaða flokksráðs.

Óðinn Þórisson, 17.3.2012 kl. 16:51

3 Smámynd: Ólafur Örn Jónsson

Fyrirgefðu Óðinn. Þegar skipulagt plott til að auka áhrif sín heppnast fullkomlega er fólki óskað til hamingju er það ekki. Kristján er bara að ganga ínní það plott. Sjálfstæðisflokkurinn á stefnu það er ekki stefnan sem núna hefur verið fylgt í 20 ár heldur þessa fólks. Það á greinilega að tryggja að Sjálfstæðisflokkurinn byrji aftur á að ganga erinda hins almenna kjósanda.

Ólafur Örn Jónsson, 17.3.2012 kl. 16:59

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ólafur Örn - stefna flokksins hefur sú sama frá því að hann var stonaður 1929. Ef það var plott að koma KÞJ að sem ég dreg í efa þá tókst það plott fullkomlega. En hefur ekki KÞJ unnið fyrir þessu með sinni vinnu fyrir flokkin og áunnið sér traust og virðingu flokksmanna.
Undir forystu BB hefur verið að opna flokkinn og auka áhrif flokksmanna að starfi flokksins og flokkurinn á alltaf að vinna að hagsmunum allra stétta í landinu.

Óðinn Þórisson, 17.3.2012 kl. 18:13

5 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Óðinn mikið er ég sammála þér. Mér finnst flokkurinn virkilega hafa verið opin og nýtt fólk tekið inn ef það VILL sjálft fara inn.

Ég fagna sigri Kristjáns Þórs vegna þess að hann er reynslumikill á öllum áttum og finnst mér komin góð forysta núna til að leiða flokkinn áfram með Bjarna sem formann hafandi Ólöfu og Krísján sér við hlið.

Það er gaman að sjá hversu vel er tekið á móti Geir Jón sem er að koma inn í fyrsta sinn að ég held og tekur beint annað sæti.

Geir Jón er maður sem ég held að eigi eftir að vera ofarlega í starfi flokksins og njóta mikils trausts um ókomna tíð.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 17.3.2012 kl. 21:52

6 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

hafandi Ólöf og Kristján sér við hlið. sorry.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 17.3.2012 kl. 21:54

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg Guðrún - það er verið að opna flokkinn og mættu aðrir stjórnmálaflokkar eins og t.d Samfylkingjn mætti taka upp lýðræðislegri og opnari vinnubrögð.
Þetta er öflug foryta og það yrði vissulega mikill fengur ef Geir Jón myndi bjóða fram sína krafta í prófkjöri fyrir flokkinnn í haust - kláralega maður fólksins og myndi efla flokkkinn mikið.

Óðinn Þórisson, 18.3.2012 kl. 10:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband