19.3.2012 | 17:46
Hvaða stjórnarandstaða ?
Hvaða stjórnarandstðu er Sigurjón að tala um, framsóknarKratana Eygló og Siv, 3 manna hreyfinguna sem sveik kjóendnur Bhr. og seldu stuðning sinn við stjórnina gegn því að stjórnarskrármálið yrði afgreitt.
Það er aðeins hluti Framsóknarflokksins og Sjáftæðisflokkurinn sem hafa boðið upp á málefnalega og beitta stjórnarandstöðu.
Ég held að Sigurjón ætti frekar að reyna afla þessu nýja stjórnmálaafli einhvers trausts og virðingar en hjóla í það fólk sem er í baráttunni gegn Jóhönnustjórninni.
Segir stjórnarandstöðuna halda lífi í stjórninni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það fer alt til andskotans þar sem Sigurjón þórðarson kemur nálægt.En stjórnarandstaðan er þór Saari og hans Meyjar..
Vilhjálmur Stefánsson, 19.3.2012 kl. 19:58
Vilhjálmur - vandamálið með þau er að þau telja sig berti en aðrir og að mínu mati miklir hrokagikkir.
Í skoðanakönnunum mællist hreyf. með um 2 % fylgi og nú á að reyna að bjarga innijobbinu með þessari ótrúverðugu samsuðu.
Óðinn Þórisson, 19.3.2012 kl. 21:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.