19.3.2012 | 17:54
Nýjir stjórnmálaflokkar
Björt Framtíð framsóknarKratans Guðmundar Steingrímssonar var stofnaður án þess að hafa stefnuskrá en lofaði að þetta yrði skemmtilegt partý.
Samstaða - en svo kom í ljós að það var engin samstaða og varafomaðurinn sagði sig úr flokknum eftir misheppnaðað tölvupóst formannsins.
Dögun - ný Dögun ( sorg og sorgarviðbrögð ) samsuða úr Bhr. Hreyf, Frjálslynda Flokknum og einhverjir fulltrúar úr umboðslausu stjórnlagaráði.
Þetta er skemmtileg flóra og verður spennandi að fylgjast með þessu
Segir Sigurjón hafa stutt klíkuskap | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enginn flokkanna ætlar að fara fram á að Brusselumsóknin sem þjóðin var aldrei spurð um, verði stöðvuð. Og Dögun með menn sem styðja Jóhönnu og co. og Steingrím og inniheldur stórnarskrárhóp gegn dómi Hæstaréttar. Sorglegt.
Elle_, 19.3.2012 kl. 22:29
Lýst ekkert á þetta samsull.
Helga Kristjánsdóttir, 20.3.2012 kl. 05:57
Elle - miðað við það sem maður heyrir og það fólk sem kemur nálægt þessu þá er þetta ansi nálægt VG/SF og líklegra ef/þegar að því kæmi þá myndi fyrist valkostur þessa fólks að vinna með Jóhönnustjórninni
Helga - mjög svo ótrúverðugt.
Óðinn Þórisson, 20.3.2012 kl. 07:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.