22.3.2012 | 22:44
Gríðarlega óánægja og vantraust á Steingrími
Steingrímur er kominn með sinn flokk niður í um 10 % fylgi, 61 % eru óánægðir með hans störf og 10 % bera trausts til hans.
VG er í tætlum og ekki stjórntækur með ráðherra innanborðs eins og Svandís sem telur að það sé í lagi að brjóta lög þar sem hún er í pólitík enda eru ekki nema 16 % sem eru ánægðir með hennar störf.
Hvorki þetta mál né nokkurt annað mál sem ríkisstórn hefur tekist á við mun sætta menn heldur þvert á móti sundra og skapa mikið ósætti innan greinarinnar.
Ríkisstjórn Jóhönnu fer alltaf þá leið sem skpar sundrungu og ósætti.
![]() |
Kvótafrumvarpið í góðum farvegi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 5
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 296
- Frá upphafi: 906080
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 253
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æ æ voðaleg fráhvörf eru þetta hjá sjálfstæðismanninum.
Þarftu ekki að fá eitthvað við þessu vinur ?
Níels A. Ársælsson., 23.3.2012 kl. 07:05
Níels - sf er með bældar minningar vegna stjórnarsamstarfsins við x-d haustið 2008 - vg er í afneitun á þeirra eigin getuleysi að stjórnla landinu og flokkurinn er klofinn í herðar niður 3 - 9 og 3 þegar farnir.
Ég spyr á móti er til eitthvað við þessu ?
Óðinn Þórisson, 23.3.2012 kl. 07:27
Já, reyndar en það er best að sleppa því að ræða það fyrr en ég sé kvótafrumvarp SJS.
Níels A. Ársælsson., 23.3.2012 kl. 08:38
Níels - sjs hefur ekkert unnið með hagsmunaaðilum í greininni og blasir við að þetta mál verði mjög þungt ríkisstórninni.
Óðinn Þórisson, 23.3.2012 kl. 21:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.