23.3.2012 | 18:31
Ríkisstjórn í dauðateygjunum
Ríkisstjórn Jóhönnu Sigðardóttur hefur haft feigðina yfir sér í alll langan tíma og vantraust þjóðarinnar í garð hennar endurspeglast í þessum þjóðarpúlsi Gallups.
Það hlítur að vera ömurlegt fyrir Jóhönnu að sjá að aðeins 18 % séu ánægðir með hennar störf og það að hún ætli að halda áfram sem formaður SF segir að hún er í alvarlegeri afneitun á sinni eigin getu að sinna sínu embætti.
Það er aldrei gott þegar það eina sem dífur fólk áfram sé hatur - hatur í þeirra tilviki á " vonda " Sjálfstæðisflokknum og fyrir það hengur þessi vanhæfa vinstri ríkisstjórn áfram í dauðateygjunum.
Það er felst sem bendir til þess að þjóðin þurfi að sitja uppi með Jóhönnustjórnina fram í apríl 2013 og þá vita allir hvað blasir við þessu fólki - þeirra karfta verður ekki óskað eftir næstu kosnignar.
Mest ánægja með Katrínu Jakobsdóttur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ríkisstjórnin er í rauninni dauð. Seingrímur er bara á móti því að viðurkenna það... eins og svo sem margt annað.
Óskar Guðmundsson, 24.3.2012 kl. 00:51
Óskar - því miður er þetta fólk í mikilli afneitun og vissulega er ríkisstjórin löngu dauð.
Óðinn Þórisson, 24.3.2012 kl. 08:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.