26.3.2012 | 17:36
SF á ekki að vera hrædd við þjóðina
Það er gríðarlega svekkjandi að esb - viðræðurnar verði ekki lokið eins og til stóð fyrir lok kjötímabilsins eins og ríkisstjónin lofaði.
Samfylkinign á ekki að vera hrædd við þjóðina heldur styða að þjóðin fái að kjósa um framhald viðræðanna samhliða forsetakosningum.
Ef niðurstaðan verður skýrt JÁ þá mun það styrkja okkar samningsstöðu en ef NEI þá er það einfadlega vilji þjóðarinnar að slíta þessum viðræðum.
Skoðanakannanir hafa sýnt skýran vilja þjóðarinar að klára viðræðurnar þannig að Samfylkingin á ekki að vera hrædd við að leggja málið í dóm þjóðarinar.
Samfylkinign á ekki að vera hrædd við þjóðina heldur styða að þjóðin fái að kjósa um framhald viðræðanna samhliða forsetakosningum.
Ef niðurstaðan verður skýrt JÁ þá mun það styrkja okkar samningsstöðu en ef NEI þá er það einfadlega vilji þjóðarinnar að slíta þessum viðræðum.
Skoðanakannanir hafa sýnt skýran vilja þjóðarinar að klára viðræðurnar þannig að Samfylkingin á ekki að vera hrædd við að leggja málið í dóm þjóðarinar.
Ekki lokið fyrir kosningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta er ekki að fara eins og Ríkisstjórnin ætlaði sér það er á hreinu og eitt er líka alveg á hreinu að næstu kosningar munu snúast um ESB eða ekki hvort sem að samningar verða tilbúnir eða ekki...
Fólk er búið að fá alveg nóg af þessum endarlausu svikum og lygum frá þessari Ríkisstjórn og treystir henni ekki fyrir einu eða neinu lengur vegna þess að Ríkisstjórnin er búinn að sína Þjóðinni þá framkomu að hún Þjóðin má bara eiga sig og þegar þannig gerist þá er ekki von á stuðningi fyrir áframhaldandi vinnu...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 26.3.2012 kl. 18:22
Ingibjörg Guðrún - ef ekki verður kosið samhliða forsetakosningunum 30 júni um hvort eigi að halda viðræðunum áfram þá mun umbrðan um ESB verða mjög fyrirferðamikil.
Skoðanakannir sýna að 68 % þjóðarinnar eru á móti ríkisstjórninni og aðeins 18 % eru ánægð með stöff Jóhönnu - það er ekk hægt að saka ríkisstórina að vera boðbori sannleika og heiðarleika.
Óðinn Þórisson, 26.3.2012 kl. 21:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.