26.3.2012 | 19:06
Össur Skarphéðinsson
Össur er sterki maðurinn og sá sem stjórnar fyrir hönd íslands viðræðunum við ESB. Össur metur einfaldlega stöðuna svo að engar líkur séu fyrir þvi að þjóðin muni segja JÁ við samnignum í apríl 2013.
Hann varpar ábyrðinni á villkettina í VG að ekki sé hægt að klára viðræðunar við ESB en að hann sé að gera allt sem hann geti til að klára málið.
Hann vill vinna aðeins meiri tíma til að kynna málið m.a með upplýsingamiðstöð ESB, gefa samninganefndinni sinni meiri tíma og vitað er að Steingrímur er ekkert orðinn fráhverfur aðild.
Össur er mikill klækjakóngur og ætti enginn að vanmeta hann.
Hann varpar ábyrðinni á villkettina í VG að ekki sé hægt að klára viðræðunar við ESB en að hann sé að gera allt sem hann geti til að klára málið.
Hann vill vinna aðeins meiri tíma til að kynna málið m.a með upplýsingamiðstöð ESB, gefa samninganefndinni sinni meiri tíma og vitað er að Steingrímur er ekkert orðinn fráhverfur aðild.
Össur er mikill klækjakóngur og ætti enginn að vanmeta hann.
Össur: Gæði umfram hraða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ljótt er eðli hans...
Vilhjálmur Stefánsson, 26.3.2012 kl. 20:29
Vilhjálmur - hann er klækjakónur íslenska stórnmála - veist aldrei hvar þú hefur hann.
Óðinn Þórisson, 26.3.2012 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.