Þingrof

18 % þjóðarinnar eru ánægð með störf Jóhönnu

16 % þjóðarinnar eru ánægð með Svandísi sem sagði eftir að hafa brotið lög að það væri í lagi þar sem hún væri í pólitík

32 % þjóðarinnar styðja ríkisstjórnina

2 ráðherrar hafa brotið lög

Stjórnlagaþingskosningarnar voru dæmar ógildar

Dómur hæstaréttar um gegnislánin

ESB - málið - hvernig umsóknin var samþykkt á alþingi

Það er full ástæða til að rjúfa þing og boða til alþingskosniga


mbl.is Kjósendur geti farið fram á þingrof
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

Ekki má gleyma Icesave kúgununni sem ríkisstjórnin vildi endilega troða ofan í kokið á landsmönnum!!

Halldór Björgvin Jóhannsson, 29.3.2012 kl. 17:52

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Og þrátt fyrir meintar óvinsældir ríkisstjórnarinnar vilja 60% þjóðarinnar ekki sjá Sjálfstæðisflokkinn í stjórn. Hvað segir það okkur?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.3.2012 kl. 18:57

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Halldór Björgvin - held að þjóðin gleymi seint svikasamning Svavars og þeim vinnubrögð sem þar voru stunduð af hálfu Jóhönnustjórnarinnar

Óðinn Þórisson, 29.3.2012 kl. 19:17

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Axel Jóhann - sjs hefur tekist það ómöglega að koma fylgi við vg niður fyrir 10 % - varla er þjóðin að kalla eftir áframhaldandi setu vg í ríkisstjórn

Óðinn Þórisson, 29.3.2012 kl. 19:19

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það breytir ekki þeirri staðreynd að 60% þjóðarinnar vilja alla aðra í stjórn en þitt hjartans XD.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.3.2012 kl. 19:24

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Axel Jóhann - hvað var það kallað sögulegt tækifæri vinstrimanna - við getum verið sammála að það hefur hrapalega mistekist - 68 % þjóðarinnar vilja ekki núverandi ríkisstjórn

Óðinn Þórisson, 29.3.2012 kl. 20:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 192
  • Sl. sólarhring: 240
  • Sl. viku: 812
  • Frá upphafi: 882470

Annað

  • Innlit í dag: 120
  • Innlit sl. viku: 552
  • Gestir í dag: 114
  • IP-tölur í dag: 114

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband