29.3.2012 | 17:24
Þingrof
18 % þjóðarinnar eru ánægð með störf Jóhönnu
16 % þjóðarinnar eru ánægð með Svandísi sem sagði eftir að hafa brotið lög að það væri í lagi þar sem hún væri í pólitík
32 % þjóðarinnar styðja ríkisstjórnina
2 ráðherrar hafa brotið lög
Stjórnlagaþingskosningarnar voru dæmar ógildar
Dómur hæstaréttar um gegnislánin
ESB - málið - hvernig umsóknin var samþykkt á alþingi
Það er full ástæða til að rjúfa þing og boða til alþingskosniga
Kjósendur geti farið fram á þingrof | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki má gleyma Icesave kúgununni sem ríkisstjórnin vildi endilega troða ofan í kokið á landsmönnum!!
Halldór Björgvin Jóhannsson, 29.3.2012 kl. 17:52
Og þrátt fyrir meintar óvinsældir ríkisstjórnarinnar vilja 60% þjóðarinnar ekki sjá Sjálfstæðisflokkinn í stjórn. Hvað segir það okkur?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.3.2012 kl. 18:57
Halldór Björgvin - held að þjóðin gleymi seint svikasamning Svavars og þeim vinnubrögð sem þar voru stunduð af hálfu Jóhönnustjórnarinnar
Óðinn Þórisson, 29.3.2012 kl. 19:17
Axel Jóhann - sjs hefur tekist það ómöglega að koma fylgi við vg niður fyrir 10 % - varla er þjóðin að kalla eftir áframhaldandi setu vg í ríkisstjórn
Óðinn Þórisson, 29.3.2012 kl. 19:19
Það breytir ekki þeirri staðreynd að 60% þjóðarinnar vilja alla aðra í stjórn en þitt hjartans XD.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.3.2012 kl. 19:24
Axel Jóhann - hvað var það kallað sögulegt tækifæri vinstrimanna - við getum verið sammála að það hefur hrapalega mistekist - 68 % þjóðarinnar vilja ekki núverandi ríkisstjórn
Óðinn Þórisson, 29.3.2012 kl. 20:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.