29.3.2012 | 18:12
Sjálfstæðisflokkurinn stundar ekki málþóf
Sannleikurinn er sá eins og Bjarni bendir á og það rétta er að Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki í þessu máli verið með nokkurskonar málþóf.
Veruleikinn er að því miður þá kom þetta mál allt of seint inn til þingsins til umræðu.
Sem dæmi er Bjarni nú að tala í fyrsta sinn í málinu í seinni umræðu. Ríkisstjórnarflokkarninr verða að viðurkenna að þeir hafa í raun eyðilagt þann möguleika að þjóðin fái að kjósum um stjórnarskránna í ráðefandi þjóðaratkvæðargreislu.
Tillögur stjórnlagaráðs hafa enn ekki komið inn til alþings og málsmeðferðar og þvi nánast verið að fjalla um vinnuplagg.
Öll vinnubrögð ríkisstórnarinnar bera merki lélegar og ófagamannlegarar vinnu - ég er hræddur um að skoðanakannaSkjálfti sé kominn í Samfylkinguna enda aðeins 12 mán í kosningar.
Samfylkining trúir aðiens á tvennt annarsvegnar skoðanakannarir og hinsvegar ESB.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Hafna ásökunum um málþóf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.