30.3.2012 | 07:37
Skattpíningarstefna ríkisstjórnar gamla alþýðubandalagsins
Skattpínngarstefna vinstri stjórnarinnar virðist engan enda ætla að taka - það skal fara eins djúpt ofan í vasa fólkins í landinu og hægt - nokkuð sama um þeir afleiðingar - lakari lífskjara og að það dýpki vandann hjá fólkinu - ríkisstjórin er á móti því að lækka skatta á bensín.
Í næstu kosningum verður einfaldlega kosið um hvort þjóðin viljji áfram skattpíngarstefnu og atvinnustoppstefnu ríkisstjórnar gamla alþýðubandalagsins.
Hinsvegar að gefa atvinnulífnu súrefni og gefa fólkinu aftur tækifæri - sú leið verður ekki farin með ríkissstjón gamla alþyðubandalagsins.
Í næstu kosningum verður einfaldlega kosið um hvort þjóðin viljji áfram skattpíngarstefnu og atvinnustoppstefnu ríkisstjórnar gamla alþýðubandalagsins.
Hinsvegar að gefa atvinnulífnu súrefni og gefa fólkinu aftur tækifæri - sú leið verður ekki farin með ríkissstjón gamla alþyðubandalagsins.
Sanngjarnt framlag á erfiðum tímum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alveg útséð um það að það verði nokkuð vitrænt sem kemur frá þessari Ríkisstjórn...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 30.3.2012 kl. 08:31
skattframtalið þarf bara að vera með 4 spurninga
1. hvað áttu
2. Hvar geymir þú það
3. Hvernig getum við nálgat það
4. ef þú haka við ()JÁ ég vil vera meðlimur í VG þá má sleppa öllu ofanreindu:)
Magnús Ágústsson, 30.3.2012 kl. 10:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.