13.4.2012 | 18:03
ESB - OFAR öllu hjá Samfylkingunni
Nei og kemur ekki á óvart ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttir ætlar ekki að taka málsvarna fyrir hönd íslands - ótrúlegt - ekki hægt að lýsa þessu á annan veg að algjör undirlægjuháttur hjá ríkisstjórninni.
Þegar esb - tekur nú klára aftöðu með gagnaðila okkar þá ætlar Jóhönnustórn að halda áfram ferlinu inn í esb - eins og ekkert hafi í skorist - er eðilegt að halda áfram viðræðum við esb - meðan þeir lögsækja okkur vegna Icesave og hóta okkur löndurbanni vegna makríldeilunnar - það er kominn tími á vantraust - hvaða þingmenn i raun og veru styðja þessa ríkisstórn sem 72 % þjóðarinnar styðja ekki með verkstjóra sem aðeins 18 % eru ánægð með.
Brýnt að beina mótmælum til ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er komin á þá skoðun að ríkistjórnin er ekki undirlægjur. Það er mikið verra en það, þau eru í liði með ESB gegn Íslandi.
Þetta er ánægjudagur ríkistjórnarinnar, mikilsverður sigur er að nást að þeirra dómi.
Það sýður á mér yfir þessu!!
Sólbjörg, 13.4.2012 kl. 18:42
Sólbjörg - ríkisstjórn jóhönnu var myndum um eitt mál - aðild íslands að esb - vg fékk að vera með þar sem þeir samþykktu að svíkja sína stefnu varðandi esb.
Jú eflaust líta þau á þetta sem góðan dag þar sem esb gengur í lið með gagnaðilum okkar.
Óðinn Þórisson, 13.4.2012 kl. 20:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.