14.4.2012 | 08:46
Sjálfstæðisflokkurinn - flokkur allra stétta
Það verður að hafa í huga að skoðanakannanir eru aðeins vísbending um stöðuna en það er ekki annað hægt en að fagna því að Sjálfstæðisflokkurinnn - flokkur allra stétta mælist með 43 % fylgi.
Sjálfstæðisflokkurinn er eina fjöldahreyfingin sem getur gert það sem þarf að gera, gefa atvinnulífinu það súrefni sem það þarf - fara í framkvæmdir - fjárfestingar sem leiða til að berti lífskjara fólks
Ef við viljum öflugt velferðarkerfi þá gerist það ekki án öflugs atvinnulífs - það verður að breyta hér alveg um kúrs - auka verður hagvöxt - þjóðin er alveg búin að fá nóg að skattpínigarstefnu ríkisstjórnarinnar - auka verður ráðstöfunartekjur fólks - ekki minnka eins og núverandi stjórn vill.
En þessi skoðanakönnun sýnir enn einu sinni að Sjálfstæðisflokkurinn er eina öflga mótvagið við Jóhönnustórina sem samvkæmt þessari og felrum skoðanakönnun fær algjöra falleinknun og ég er sammála Jónasi Kristjánssyni að stjórnarflokkarnair þura heppilegri formenn.
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokkins hefur sýnt það með ábyrgðum vinnubörgðum og heilinum að hann er rétti maðurinn til að taka við embæðtti forstæisráðsráðherra eftir næstu kosingar
Sjálfstæðisflokkurinn 43 % og 29 þingmenn
Sjálfstæðisflokkurinn stétt með stétt
Sjálfstæðisflokkurinn fengi 43% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.