18.4.2012 | 17:54
Ætla Stjórnarflokkarinr að svíkja þjóðina um esb - atkvæðagreislu ?
Árni Þór segir hér nánast að stjórnarmeirihlutinn ætli að taka þá ákvörðun um hvort þjóðin fái að koma að esb - málinu í þjóðaratkvæðageiðslu.
Samfylkingin var á sínum tíma á móti því að þjóðin fengi að segja til um hvort farið yrði af stað í þetta ferli - var það ekki alltaf ætlun SF að koma í veg fyrir að þjóðin fái að segja nokkuð um þetta mál.
Raunvörleikinn er sá og það hefur Stefan Fuhle stækkunarstjóri esb - staðfest að ekki sé hægt að sækja um aðild bara til að ath. hvernig samning hægt er að fá.
Aðeins aðila að esb er í boði og að ísland gangi að þeim lögum og reglum sem þar eru.
Það er Samfylkingin með hækjuflokkkinn sér við hlið sem er að taka þjóðaratkvæðagreiðsuna frá þjóðinni.
![]() |
Alþingi taki ákvörðun um samninginn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 898970
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af hverju ætti það að koma á óvart.
Núverandi stórnarflokkar hafa svkilð allt annað.
Birgir Örn Guðjónsson, 18.4.2012 kl. 19:21
Birgir Örn - kannski hef ég bara verið í bjartsýniskasti að halda að stjórnarflokkarnir myndu standa við eitt af sínum loforðum.
Óðinn Þórisson, 18.4.2012 kl. 19:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.