19.4.2012 | 07:35
Leppstjórn ESB
Hagsmunir íslands ættu alltaf á hverjum tíma að vera í fyrsta sæti eða það hefði maður haldið.
En núvarandi stjórn sem telur nánast að það sé í lagi að esb taki afstöðu með gagnaðila okkar í Iceavemálinu og hóti okkur löndurbanni vegna Makríldeilunnar og íslensk stjórnvöld grípa í raun og veru ekki til neinna beinna aðgerða er fullkomlega óáættanlegt.
Ef ísland á einhvertíma að verða aðili esb gengur það ekki upp að það sé við þau skylirði sem esb er að lögsækja okkur og hóta okkur - meðan leppstjórn esb er hér á landi og er nánast á hnjánum fyrir framan esb kemur aðild ekki til greyna.
![]() |
Framkoma ESB óeðlileg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:36 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 49
- Sl. sólarhring: 68
- Sl. viku: 495
- Frá upphafi: 903511
Annað
- Innlit í dag: 37
- Innlit sl. viku: 404
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 33
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.