19.4.2012 | 13:28
Baráttan um Bessastaði
Því hefur verið haldið fram að því fleiri sem frambjóðendur eru því meiri líkur eru á því að ÓRG verði endurkjörinn sem forseti íslands - þann kann að vera en það bendir flest til þess að kapphlaupið um Bessastaði standi fyrst og fremst á mili ÓRG og Þóru Arnórsdóttir fréttakonu á ríkisfjölmiðlinum Rúv sem Páll Viljálmssson hefur sagt að hún sé hluti endurnýjun Samfylkingarinnar.
Engin kosningabrátta er raun hafin en ljóst er að Þóra er með góðan stuðning á bak við sig og er með mikinn meðbyr en hvort hún er að toppa of fljótt er erfitt að segja til um.
Ari Trausti tilkynnir um framboð í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.