20.4.2012 | 17:58
Kjósendur Sjálfsæðisflokksins í lykilstöðu
Það er alveg ljóst að kjósendur Sjálfstæðisflokksins eru í lykilstöðu í þessum forsetakosningum - valið er skýrt annarsvegnar núverandi forseti ÓRG sem hefur staðið með og talað máli íslensku þjóðarinnar á erlendri grundu - vísaði Svavarsamingnum til þjóðarinnar þar sem 98 % höfnðu vinnubrögðum Jóhönnustjórnarinanr og hinsvegnar Frambjóðanda Samfylkingarinnar Þóru Arnórsdóttur.
Það blasir við öllum að Þóra er hluti af endurnýjun Samfylkingarinnar sem hreinlega má ekki bíða.
Ég trúi því ekki fyrr en ég tek á því að kjósendur Sjálfstæðsflokksins láti það gerast að næsti forseti komi frá Samfylkingunni.
Byrjað að undirbúa kosningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.