20.4.2012 | 18:51
Jóhönnustjórnn og hagsmunir Íslands
Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur hefur sýnt algjörn undirlægjuhátt gagnvart evrópusambandinu - ekkert má gera sem gæti styggt esb - enda er ákveðin umræða innan esb - að slíta aðildarviðræðunum við ísland.
Þegar esb - hefur nú tekið afstöðu gegn íslandi í Icesave - mállinu og nú hótanir vegna Makríldeilunnar verður að spyrja hvort Jóhönnustjórnin sé vinna með hagsmuni íslands að leiðarlósi eða hagsmuni ESB ?
ESB - málið er stærsta mál sem við íslendingar erum að fáist við í dag og það er útilokað að við séum eins sært dýr í anddyrinu - betlandi um að fá að koma inn.
Framganga ESB einkennist af yfirgangi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gjaldeyrishöftin er min stærra mál heldur en einvher ESB umsókn.... við erum hvort sem er 80% inní þessu dæmi með EES samningum.
En ríkisstjórnin er að verja sína hagsmuni. Við erum að standa á okkar rétti. Þessvegna eru menn að hóta Íslandi.
Ef við værum með undirlægjuhátt þá mundi ekki heyrast múkk í ESB... þeir mundu bara veiða markílinn okkar.
Sleggjan og Hvellurinn, 20.4.2012 kl. 23:29
Æ-i, Hvellur, orðið gamalt að hlusta á þig verja Brussel, Jóhönnu og Össur. Þau vinna fyrir Brussel, EKKI ÍSLAND.
Elle_, 21.4.2012 kl. 01:04
Hagsmunum Íslands er best borgið innan í ESB.
Sleggjan og Hvellurinn, 21.4.2012 kl. 01:08
Óþarfi að segja lélega brandara um miðja nótt.
Elle_, 21.4.2012 kl. 01:17
S&H - gjaldeyrirhöftin verða ekk afnumin meðan við erum með vanhæfa ríkisstjórn sem hefur enga stefnu í þeir aðra en að framlengja þau.
Það blasir við öllum að við getum ekki gengið inn við núvarandi aðstæður.
Óðinn Þórisson, 21.4.2012 kl. 08:13
Elle - JÁ - sinnar hafa einfaldlega þá skoðun að það eigi að ganga inn í esb - punktur - ýmsir hlutir hafa breyst - við verðum að standa í lappirnar gagnvart ESB - og svo vita allir hversvegna Jóhönnustjórin vill ekki stykkja ESB og því eru hagsmunir okkar í öðru sæti á eftir esb í þeirra huga.
Óðinn Þórisson, 21.4.2012 kl. 08:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.