21.4.2012 | 08:08
Geir verrður sýknaður
Þetta verður erfiður dagur fyrir þá sem stóðu fyrir fyrstu pólitísku réttarhödunum í lýðveldissögunni og sýknun Geir H. verður þeim afar þungbær enda vildi þetta fólk helst sjá fyrrv. formann Sjálfstæðsflokksins handjárnaðan.
Þessa pólitíska fullnæginu fær þetta fólk ekki að upplifa.
En skömm og lítilsviðingu þjóðarinnar fyrir að hafa staðið fyrir þessu.
Lítilmenninn í Samfylkingunni þau Helgi Hjörvar, Óína, Sigríður Ingibjörg og Skúli Helgson sem ákváðu að dæma Geir en hlífa sínu fólki - hreinlegast væri fyrir þetta fólk að segja af sér.
Það felast vissulega tækifæri í því þegar réttlætið sigrar á Mánudaginn og Geir verðru skýknaður - tækifæri fyrir Sjálfstæðisflokkinn til að fara spila sóknarbolta gegn sundurtætttum vinstrimönnum sem nú velta fyrir sér að mynda hærðslubandlag gegn Sjáflstæðsfilokknum.
Dómur landsdóms er endanlegur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:18 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú skalt ekki leyfa þér að blanda þjóðinni inn í þetta mál Óðinn Þórisson,þetta var alfarið alþingi sem gjörði þennan gjörning.
Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, 21.4.2012 kl. 09:14
"Skipulögð glæpastarfsemi", "Mafían á Íslandi" eða "Sjálfstæðisflokkurinn" eru bara þrjú nöfn á sama félagsskapnum á Íslandi... Það er lágmarkið að Geir Haarde fái æfilangt fangelsi...
Óskar Arnórsson, 21.4.2012 kl. 09:18
Guðmundur Eyjólfur - gjörningurinn var gerður af þeim sem framkvæmdu hann - þeim þingmönnum sem sögðu JÁ við ákærunni á hendur GHH - þjóðin mun ekki líta þá alþingsmennn sömu augum aftur.
Óðinn Þórisson, 21.4.2012 kl. 10:39
Óskar - þessi samlíking hjá þér stenst enga skoðun enda óröksstudd með öllu - en ég mun leyfa ath.semdinni að standa þar sem ég er lýðræðissini en þesi ath.semd segir kannski meira um þig en Sjálfstæðisflokkinn.
Þú getur farið rólegur að sofa yfir " áhyggum " þínum af GHH - hann verður sýknaður.
Óðinn Þórisson, 21.4.2012 kl. 10:44
Sektardómur myndi staðfesta að þetta eru pólitísk réttarhöld. Tek undir með þér Óðinn, með þetta samfylkingarfólk. Það getur aldrei þvegið af sér viðbjóðinn og því má segja að þau fái öll lífstíðardóm fyrir gjörðir sínar.
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.4.2012 kl. 11:13
Guðmundur Eyjólfur, á bak við alla þingmenn er fólkið sem kaus þá. Ef þetta fólk er ánægt með störf þeirra sem dæmdu Geir sekan en alla aðra saklausa þá heldur það bara áfarm að kjósa þá. Flóknara er þetta mál ekki, hvort sem þér hentar að skilja það eða ekki.
Þegar þú Óskar Arnórsson talar um skipulagða glæpastarfsemi eins og Mafíju og setur Sjálfstæðisflokkinn sem samnefnara, þá ert þú varla svo skini skroppin að þú veist að það kemur vitlaust út úr dæminu. Annars væri ekki úr veigi að þú sýndir okkur útreikninginn fyrir ævilöngu fangelsi Geirs en sýknunar Ingibjargar, þakka þér fyrir.
Hrólfur Þ Hraundal, 21.4.2012 kl. 12:26
Ef þig vantar rök fyrir því sem ég segi Óðinn, skal ég koma með það hvenær sem er. Það eru nokkrir sterkir persónuleikar búnir að éta höfuðið af Sjálfstæðisflokknum algjörlega og er staðan þannig að hann er marklaus, lamaður og er drifin áfram af sama fólki og átti stóran þátt í bankaráninum sem uppgvötaðist 2008. Það varð nefnilega ekkert bankahrun, heldur var það bankarán sem síðan er kallað "bankahrun". Til þess að vera glæpamaður í friði á Íslandi er nauðsynlegt að vera Sjálfstæðismaður. Það eru samt ekki allir glæpir leyfðir í Sjálfstæðisflokknum, enn mjög margir.
Ég var Sjálfstæðismaður og hef kosið hann alla tíð Óðinn. Mér er nákvæmlega sama hvort þú látið þessa skoðun mína á Sjálfstæðisflokknum standa eða ekki. Sjálfstæðisflokkurinn þróaði með sér spillingu án þess að taka eftir því sjálfur. Hann breyttist í klíkuflokk. Ég ætti kanski að setja á eitthvað blogg, hundruðir af viðurkenndum og staðfestum skjölum sem sýnir hvernig stórum upphæðum var stolið með með aðstoð klíkumanna Sjálfstæðisflokksins, enn það yrði bara viðbót sem fólk veit nú þegar.
Davið Oddson er líklegast einn af fáum toppum Sjálfstæðisflokksins sem er algjörlega heiðalegur, enn hann er þess meiri skussi í peningamálum enn margir aðrir. Hann lætur plata sig fram og til baka og fær síðan skömmina fyrir.
Auðvitað er líklegast að Geir Haarde verði sýknaður, það er löngu vitað enda allt málið enn eitt Alþingisleikritið og sjónarspil fyrir skrílinn í landinu...Ef Geir verður dæmdur fyrir hvað sem er, verður hann náðaður af forseta á eftir. Þannig er gengið frá málum hjá "aðlinum" á Íslandi. Það þarf að reka fullt af toppmönnum úr Sjálfstæðisflokknum til þess að hann verði hreinn aftur.
Óskar Arnórsson, 21.4.2012 kl. 12:51
Gunnar - þau verða að lifa við sína ákvörðun sem mun aldrei gleymast og því fá þau þann líftíðardóm sögunnar. Það er ekki valkostur fyrir Sjálfstæðisflokkinn að fara í samstarf við SF ef þetta fólk er enn í þingflokknum.
Óðinn Þórisson, 21.4.2012 kl. 15:05
Hrólfur - sammála það fólk sem kaus þetta fólk mun taka afstöðu með eða móti í þessu máli hvort þau kjósa þetta fólk aftur á þing.
Fólk sem kemur með svona samlíkingu eins og Óskar gerir varðandi Sjálfstæðisflokkin eru einfaldlega rökþrota - það er bara þannig.
Óðinn Þórisson, 21.4.2012 kl. 15:09
Óskar - þú segir að þú sért tilbúnn að koma með þau rök hvenær sem - hér gefst þér tækifæri til að koma með eitthvað annað fram en órökstuddar fullyriðngar.
Það varð alþjólegt bankahrun - þannig að því sé haldið til haga.
Og við getum verið sammála um það að bankarnir voru á ábyrgð eigenda&stjórnenda þeirra - ekki stjórnaði Sjálfstæðisflokkurinn þeim og ekki var það Sjálfstæðisflokkurinn sem stofnaði Icesave - reikningana.
Geir verður skýknaður einfaldlega vegna þess að þessar ákærur eru innantómar en málið lyktar af pólitísku hatri og heift þeirra sem að þessu stóðu.
Hvaða toppmenn þarf að reka úr Sjálfstæðisflokknum svo hann verði hreinn aftur - nöfn takk.
Óðinn Þórisson, 21.4.2012 kl. 15:19
Ég vona svo sannaelega Kvíjabryggju vegna að Geir verði dæmdur, sjálfstæðismenn hafa verið duglegir að gera endurbætur á staðnum með Árna Jonsen í fararbroddi. Baldur og Geir geta tekið upp þráðin þar sem Árni skyldi við hann.
Helgi Rúnar Jónsson (IP-tala skráð) 21.4.2012 kl. 19:32
Helgi Rúnar - það verður að taka frá klefa fyrir Steingrrím - hann verður bráðlega langtímavistmaður.
Óðinn Þórisson, 22.4.2012 kl. 10:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.