21.4.2012 | 14:16
Þóra Arnórsdóttir glæsileg ung kona en
Þóra er glæsileg ung kona sem hefur verið öflugur fréttamaður á ríkisfjölmiðlinum Rúv þar sem hún hefur einnig stjórnað Útsvari með mikilli príði.
Þóra er gæfurík kona á góðan mann og flotta fjölskyldu sem hún getur verið verulega stolt af.
En hvort hún sé rétti aðilinn til að verða forseti íslands er annað mál - bent hefur verið á tengingu hennar við Samfylkinguna sem ég hef ekki heyrt hana hafna og hún virðist hafa fjórða valdið með sér þ.e fjölmiðla.
Valið stendur klárlega á milli hennar sem í raun og veru frambjóðanda Samfylkingarinnar og hinsvegar ÓRG.
Ég ætla að styðja ÓRG - hann er réttur valkostur gegn því uppgjöri sem vissulega þarf að fara fram gegn Jóhönnustjórninni.
Þóra og umræðan um fæðingarorlof | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þarna óðinn.
líka, mér finnst hún of ung í þettta embætti.
Það er ekki sama að vera greindur og hafa dómgreind.
Birgir Örn Guðjónsson, 22.4.2012 kl. 10:47
Tek undir með ykku báðum.
Sigurður Kristján Hjaltested, 22.4.2012 kl. 10:48
Já ÓRG fær mitt atkvæði.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.4.2012 kl. 10:50
Birgir Örn - hún hefur náð 35 ára aldri og má því gefa kost á sér.
Frambjóðandi Samfylkinarinnar er ekki valkostur.
Óðinn Þórisson, 22.4.2012 kl. 11:48
Sigurður Kristján - takk fyrir innlitið
Óðinn Þórisson, 22.4.2012 kl. 11:48
Ásthildur - við erum sammála varðandi ÓRG eins og svo margt annað
Óðinn Þórisson, 22.4.2012 kl. 11:50
Já Óðinn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.4.2012 kl. 12:26
Auðvitað elska sjallarnir ÓRG núna, ha ha ekki var það nú hér í denn. Þóra fær mitt atkvæði.
Hjörtur Herbertsson, 22.4.2012 kl. 16:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.