29.4.2012 | 20:09
Sjálfstæðisflokkurinn skýr valkostur
Hér kristallast sá sá skoðanamunur sem er á afstöðu Sjálfstæðsmanna til sjálfstæðis og fullveldis þjóðarinnar og hinsvegar Samfylkingarinnar sem vill afsala það nánast skylirðilaust til Evrópusambandsins.
Formaður Sjálfstæðisflokkis hefur sagt það skýrt og nú síðast í Silfrinu í dag að ef hann fái nokkuð um það ráðið mun hann vísa framhaldi viðræðnanna til þjóðarinnar.
Það er grundvallarmunur á afsöðu annarsvegar Sjálfstæðisflokksins og hinsvegar Samfylkingarinnar að Sjálfstæðisflokkurinn vill að þjóðin fái að taka lýðræðislega afstöðu til málsins.
Munum að Samfylkingin lofaði því fyrir síðustu kosningar að þjóðin fengi að kjósa um málið áður kæmi að næstu kosningum - það loforð hefur nú Samfylkingin svikið.
Mest andstaða hjá kjósendum Sjálfstæðisflokksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrir þá sem vilja óbreytt Ísland, auðlindina áfram í höndum LÍÚ, auðróna sem halda lífskjörum almennings í heljargreipum þá er sjálfstæðisflokkurinn mjög skýr valkostur. Gæti ekki verið meira sammála :)
Óskar, 29.4.2012 kl. 21:33
Óskar - eins og þú veist þá er það ríkisstjórnin sem heldur lífskjörn almennings í heljargreipum en væntanlega hefur þú ekki einu sinni lesið færsluna því þá hefðir þú kannski skrifað um hana - lesa fyrst og skrifa svo - góð relga sem þú ættir að taka upp.
Óðinn Þórisson, 30.4.2012 kl. 07:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.