3.5.2012 | 17:39
Ekkert að marka stefnu VG
Ef það er raunvörleg stena VG að island eigi að ganga úr Nato þá ætti að vera lítið mál að leggja fyrir og fá samþykkta í ríkisstjórn tillögu um þjóðaratkvæðagreislu um málið.
Það eru engar líkur að meirihluti alþings myndi samþykka úrsögn íslands úr Nato og því er þetta bara til heimabrúks og ekket að marka þetta - ferkar en annað sem kemur frá VG.
Það eru engar líkur að meirihluti alþings myndi samþykka úrsögn íslands úr Nato og því er þetta bara til heimabrúks og ekket að marka þetta - ferkar en annað sem kemur frá VG.
Ísland segi sig úr Nató | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn, hvers vegna ætti að fara með úrsögn úr NATO í þjóðaratkvæðagreiðslu...???....veit ekki til þess að þjóðin hafi verið spurð þegar henni var troðið inn í þetta hernaðarbandalag af Bjarna Ben eldri og sjálfstæðisflokknum.
Helgi Rúnar Jónsson (IP-tala skráð) 3.5.2012 kl. 20:58
Helgi Rúnar - ég hef ekkert á móti því að þjóðn fái að segja til um þetta - en treystir VG til að þess að fá þetta mál í þjóðaratkvæðagreislu - held ekki.
Ég tel að við eigum að vara aðili að Nato - við erum jú hluti af hinum vestræna heimi.
Óðinn Þórisson, 3.5.2012 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.