Uppgjör blasir við innan Samfylkingarinnar

Gísli Baldvinsson EyjuSamfylkinarbloggri skirfar í dag;

"Réttast væri að á flokkstjórnarfundi Samfylkingarinnar dagana 8.- 9. júní yrði samþykkt tillaga um landsfund í haust.
Á þeim landsfundi yrði skipt um forystu og lögð fyrir drög að kosningabaráttu. Hagsmunir fólks verður að víkja fyrir hagsmuni flokks."

Andrés Jónsson almannatengill hefur talað fyrir þvi að hefja beri ferli að finna nýjan formann.

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra nánast rak JS fyrir áramót og vill nýjan formann.

Ární Páll sem Jóhanna rak fyrir áramót til að réttlætla að Jón Bjarnason færi úr ríkisstjórn styður ekki stjórnarráðsfrumvarp Jóhönnu.

Það má vera öllum ljóst að mikli innanflokksátök eru innan Samfylkingarinnar og margir þar sem telja að tími Jóhönnu sé liðinn.


mbl.is Ný framboð næðu tíu þingmönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Auðvitað er tími Jóhönnu liðinn og það fyrir löngu, það verður flestum flökurt við að heyra eða sjá kerlingar skarið á skjánum ryðja út úr sér endalausri þvælunni, hótandi til hægri og vinstri.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 3.5.2012 kl. 22:48

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Það var samkomulag innan flokksins við hana að taka þetta kjörtímabil og stíga svo til hliðar - það hefði átt að gerast á síðasta landsfundi EN Jóhanna hefur ákveið að svíkja þetta samkomulag.
Hún sýndi sitt rétta andlit þegar hún hótaði alþingi ef það gerði ekki eins og hún vildi.
Sorleg kona.

Óðinn Þórisson, 4.5.2012 kl. 07:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband