3.5.2012 | 22:33
Uppgjör blasir við innan Samfylkingarinnar
Gísli Baldvinsson EyjuSamfylkinarbloggri skirfar í dag;
"Réttast væri að á flokkstjórnarfundi Samfylkingarinnar dagana 8.- 9. júní yrði samþykkt tillaga um landsfund í haust.
Á þeim landsfundi yrði skipt um forystu og lögð fyrir drög að kosningabaráttu. Hagsmunir fólks verður að víkja fyrir hagsmuni flokks."
Andrés Jónsson almannatengill hefur talað fyrir þvi að hefja beri ferli að finna nýjan formann.
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra nánast rak JS fyrir áramót og vill nýjan formann.
Ární Páll sem Jóhanna rak fyrir áramót til að réttlætla að Jón Bjarnason færi úr ríkisstjórn styður ekki stjórnarráðsfrumvarp Jóhönnu.
Það má vera öllum ljóst að mikli innanflokksátök eru innan Samfylkingarinnar og margir þar sem telja að tími Jóhönnu sé liðinn.
Ný framboð næðu tíu þingmönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað er tími Jóhönnu liðinn og það fyrir löngu, það verður flestum flökurt við að heyra eða sjá kerlingar skarið á skjánum ryðja út úr sér endalausri þvælunni, hótandi til hægri og vinstri.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 3.5.2012 kl. 22:48
Það var samkomulag innan flokksins við hana að taka þetta kjörtímabil og stíga svo til hliðar - það hefði átt að gerast á síðasta landsfundi EN Jóhanna hefur ákveið að svíkja þetta samkomulag.
Hún sýndi sitt rétta andlit þegar hún hótaði alþingi ef það gerði ekki eins og hún vildi.
Sorleg kona.
Óðinn Þórisson, 4.5.2012 kl. 07:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.