4.5.2012 | 12:34
Vinnubrögð Steingríms J Sigfússonar
"Ég hygg að það geti ekki hafa nokkru sinni gerst að ráðherra greinarinnar hafi lagt fram frumvarp sem setur stóran hlut fyrirtækjanna sem starfa í greininni einfaldlega í gjaldþrot,
Sagði Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins um frumvörp SJS um breytigar á fiskveiðistjórnunarkerfinu.
Ekkert kemur mér lengur á óvart varðandi vinnubrögð SJS - Svavarsamigurinn - esb - svikin - skjaldborgin um heimilin - Sjóvármáiið - sparisjóðsmálið og Bankaskýslunnar svo ekki sé minnst á Landsdómsmálið.
Sjálfstæðisflokkurinn verður að senda skýr skilaboð um að samstaf við VG eftir næstu kosningar komi ekki til greyna.
Það sem verður að gera til næstu kosnga sem verða eftir innan við ár er að reyna að lágmarka það tjórn sem ríkisstjórnin gæti valdið.
Vildi að Steingrímur viðurkenndi mistök | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.