4.5.2012 | 14:40
Björn Valur stjórnar ekki störfum þingsins
Þannig að það komi fram þá er það ekki þingfókksformðaur VG sem ákveður dagskráð þingsins - það er forseti þingssins.
En það er rétt að hrósa Ragnheiði Ástu fyrir þessa ákvörðun þannig að hægt sá að taka á dagskrá þingsins önnur mál sem hægt verður að vinna í nefndum í næstu viku.
Þessi ákvörðun forseta þingsins hefur ekkert að gera með stjórnarráðsmálið - það kemur aftur á dagská enda enn margir þingmenn enn á mælendaskrá.
Rétt að minna á það að 2 brottreknir ráðherrar styðja ekki stjórnaráðsfrumvarið og í dag er það Hreyfingin sem heldur lífi í vinstri stjórninni.
Ekki haft samráð við þingflokksformenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:41 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei sem betur fer stjórnar Björn Valur ekki þinginu , En Ragnheiður Ásta gerir það sem fundarstjória ber að gera að þoka málum áfram. Þrátt fyrir hótanir forsætisráðherra.
Ragnar Gunnlaugsson, 4.5.2012 kl. 14:56
Ragnar - forsætisráðherra hefur sýnt að hún kann ekkert annað en hótanir og BVG verður ekki sakaður um að auka virðingu alþingis
Óðinn Þórisson, 4.5.2012 kl. 17:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.