4.5.2012 | 18:31
Endurkjör Ólafs í hættu
Það rétt að gera ákveðna fyrirvara við þessa skoðnakönnun þar sem hún er gerð áður en helsti andstæðingur Þóru hafði tilkynnt um framboð sitt.
En þetta eru samt ákveðin vísbending um að sú hætta er raunvöruleg að ÓRG verði ekki endurkjörinn.
Ef við horfum á forsetakosnginar sem ákveðin hluta af uppgjörinu við Jóhönnustjórnina þá verður fólk sem styður ÓRG til áframhaldandi setu á Bessastöðum að skila sér á kjörsað.
Höfum í huga að Samfylkingin lítur að framboð Þóru sem hluta af endunýjun flokksins.
Þóra með 9% forskot á Ólaf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:06 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvaða andstæðingur Þóru hefur ekki tilkynnt um framboð sitt?
Jón Bjarni Steinsson (IP-tala skráð) 4.5.2012 kl. 19:02
En er ekki ÓRG fulltrúi gamla Íslands, þar sem stöðnun og flokksræðið sveif yfir vötnum?
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 4.5.2012 kl. 19:07
Mellan á Bessastöðum sem skiptir um kúnna oftar en naríur - Fyrst voru það útrásarvíkingar og þegar þeir féllu í ónáð þá veðjaði mellan á "litla manninn" og byltinguna. - Nú hefur mellan tekið að sér að mæra kvótakerfið og sægreifana. Burt með Bessastaðamelluna takk fyrir, meiraðsegja Ástþór er skárri kostur en ÓRG.
Óskar, 4.5.2012 kl. 19:47
Jón Bjarni - andrea hefði ekki tilkynnt framboð sitt þegar skoðanakönnun var gerð - viðurkenni smá villu í færslu sem ég hef leiðrétt - átti að vera áður en -
Óðinn Þórisson, 4.5.2012 kl. 21:12
H.T Bjarnason - telur þú að ÓRG sé fulltrú gamla íslands ?
Óðinn Þórisson, 4.5.2012 kl. 21:13
Æ já ... hvernig læt ég, innstur koppur í búri Möðruvallahreyfingarinnar er vitaskuld í framfarasveit hins síð-móderníska heims.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 4.5.2012 kl. 21:39
Óskar - svona ath.semd getur ekki annað en hjálpað ÓRG.
Óðinn Þórisson, 4.5.2012 kl. 22:16
Ég vona að það verði kappræður rétt fyrir kosningar Ólafur á eftir að rústa henni.
Svo þurfa fjölmiðlar að fara að spyrja frambjóðendur erfiðra spurninga. Maður veit ekkert hvað Þóra stendur fyrir.
Hallgeir Ellýjarson, 5.5.2012 kl. 00:29
H.T Bjarnasön - með því að vísa Svavarsamingunum til þjóðarinnar þá sýndi hann fyrir hvaða hagsmuni hann stóð.
Óðinn Þórisson, 5.5.2012 kl. 10:22
Hallgeir - það vera kynningar á Rúv og a.m.k 1 kappræða milli frambjóðenda daginn fyrir kjördag.
Þóra var í Röskvu, og var einn af stofnendum Evrópusamtaknna en visslega þá á hún eftir að svara mörgun spurningu.
Óðinn Þórisson, 5.5.2012 kl. 10:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.