9.5.2012 | 21:22
Hafa ber í huga " Lýðræðisást " Samfylkingarinnar
Samfylkinign hefur áhuga á einu máli - það er aðild íslanda að esb - allt annað er í þeirra huga fullkomið aukaatriði.
Þrátt fyrir skýran vilja þjóðarinnar gegn aðild þá ætlar Samfylkingin að keyra máið áfram í fullkominni ásátt við þjóðina.
Í upphafi skal enginn skoða segir máltækið - Samfylkining vildi ekki að þjóðn fengi að segja til um það hvort farið yrði af stað í þetta ferli - og því má öllum vera það ljóst að engin möguleiki er að þjóðin muni nokkurn tíma samþykkja aðild að esb.
En munum þingmenn eru aðeins bundnir af sammfæringu sinni - og ekki eru miklar líkur að þingmenn Samfylkingarinnar muni segja NEI hvað svo sem þjóðin segir í RÁÐGEFANDI þjáðaratkvæðageislu - eða hvaða " samningur " náist - VG hefur sýnt að hugsjónri og stefna skipa flokkinn engu máli - og það er meirihluti alþingsmanna sem tekur á endanlega ákvörðun um hvort ísland verði aðili að ESB.
Mikill meirihluti stjórnenda á móti ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta dekur Samfylkingar og nokkurra VG manna við ESB er að verða algjörlega óþolandi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.5.2012 kl. 09:47
Ásthildur - ég skil sf - þetta er þeirra eina mál EN hvað eru þingmenn VG að pæla - hversvegna krefst flokkurinn ekki um að málið fari núþegar í þj.atkvæðagreilsu hvort eigi að halda þessu áfam - hvert á sf að fara
Óðinn Þórisson, 10.5.2012 kl. 17:55
Er það ekki vegna þess að formaðurinn og Árni Þór eru ESB sinnar og vilja komast inn í hlýjuna hjá Samfylkingunni sama hvað!!! Ég hef grun um það.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.5.2012 kl. 20:47
Ásthildur - Katín Jak. hefur sagst vilja mynda hræðslubandalag með SF fyrir næstu kosngar - það er komin mikill titringur innan raða VG enda fátt sem getur komið í veg fyrir afhroð flokksins í næstu kosngium - eflaust er Árni Þór orðinn mikill stuðingasamður ESB - trúarbragðaflokksins.
Óðinn Þórisson, 10.5.2012 kl. 22:23
Já þar með held ég að frú Katrín hafi gert illilega upp á bak. Hún mun ekki verma ráðherrasæti eftir næstu kosningar það er nokkuð ljóst.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.5.2012 kl. 09:14
Ásthildur - það sem forysta vg hræðist mest í dag er kjósendur - í kóp myndi sf og vg bandalag eftir að GA klúðraði meirihlutanum - þetta hræsðlubandalag mun hvorki hagnaast sf né vg - frekar skaða þá - afleikur Katrínar.
Óðinn Þórisson, 11.5.2012 kl. 17:31
Jamm sammála.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.5.2012 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.