10.5.2012 | 22:17
Falleinkun ríkisstjórn Sósíalista
Það styttist í að þjóðin fái það uppgjör sem hún krefst - uppgjör við vinnubrögð ríkisstjórnar Jóhönnu Siguardóttur - ólýðræisleg vinnubrögð - þar sem er foryngjaræðið hefur aldrei verið meira - á þeim 3 árum sem þessi ríkisstjórn hefur setið hefur ekkert hreyfst - stöðnun algjör - sf - hefur sett esb - viðræðunar í 1.sæti - og nánast allt annað fullkomið aukaatriði - 2 ráðherrum þeim Katrínu Júl og Svandísi Sv. tókst að eyðileggja áratugsvinnu með rannaáætlun sem kostaði um 1 milljarð - allt vegna þröngra pólitískra hugsjóna.
Hvað gerist á morgun með stjórnarráðsmálið - veit ég ekki en ef 2 brottreknir ráðherrar segja NEI þá má ölum vera ljóst að formannskipti verða í SF fyrir næstu kosngar.
Þrátt fyrir að Jóhanna sé 69 ára og búin að vera á alþingi síðan 1978 þá hefur þessi mikla reynsla hennar engum árangri skilað.
Stjónarstefna Sósíalita hefur hlotið algjört skipbrot - það liggur fyrir.
Deilumálin lögð til hliðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 888611
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.