11.5.2012 | 17:27
Aðalmarkmið ríkisstjórnarinnar
Aðalmarkmið Jóhönnustjórnarinnar var alltaf og er enn að halda völdum - talað var um sögulegt tækifæri vinstrimanna EN allur tími ríkisstjórnarinnar hefur farið deilur milli ríkisstjórnarflokkana og innan ríkisstjórnarinnarflokkana- og hagsmunir heimilanna og fyrirtækjanna hafa algjörlega gleymst.
Jón Bjarnason hefur sagt að aðalvandamál ríkisstjórnarinnar væri Jóhanna - í dag sagði hann NEI og stóð í lapprinar ólíkt Árna Páli sem getur nú gleymt því að verða formaður flokksins.
Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurarðdótur hefur verið í langan tíma aðeins hagsmunasamtök um völd.
![]() |
Búið að vera eintómt hringl og stefnuleysi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 898984
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.