11.5.2012 | 18:14
" Kærleiksheimilið " VG
Það hefur verið mikill einhugur innan vg frá kosngnum - þinglokkurinn hefur komið fram sem ein heild og aldrei slesst upp á vinskapinn og allir þingmenn unnið saman til að gera vg að berti stjórnamálflokki - NEI því miður þá er þetta ekki sannleikurinn.
Sannleikurinn er allt annar:
Þrír þingmenn hafa sagt síg úr flokknum
Einn ráðherra látinn fara vegna þess að hann vildi standa við stefnu flokksins varðandi ESB.
Guðríður Lilja fékk þá gjöf frá Árna Þór þegar hún kom til baka úr barneignarleifi að hún hafði verið sett af sem þingflokksformaður.
Í dag er þingflokkurinn klofinn 3 - 9 - það hefur Þráinn Bertelsson staðfest.
VG er ekki stjórntækur í dag og það eina sem heldur honum að völdum er einbeittur vilji forystu flokksins til að svíkja ESB - afstöðu flokksins.
Eins og hvert annað kærleiksheimili | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óðinn. Þetta var svo sannarlega skýr og rétt samantekt hjá þér.
Alþingishúsið er ekkert annað en hrepps-skrifstofa Íslands í ESB-landi. Ætli Össur sé ekki hreppstjóri Íslands, frekar en Jóhanna blessunin, sem hefur líklega ekki hugmynd um hvað er í gangi, svo maður segi nú bara hlutina eins og þeir eru.
Það er kominn tími til að fólk dragi gluggatjöldin frá lyga-bakherbergjunum í STÓRA LEIKHÚSINU Á ÍSLANDI, þar sem blekkingar-leiksýning raunverulegu yfirmanna-banka/lífeyrissjóðs-VESALINGANNA fer fram.
Þeir rændu hafa þó enn ráð á þeirri ömurlegu leiksýningu, þótt þeir hafi ekki ráð á raunverulegu sýningunni á Vesalingunum í Þjóðleikhúsinu. Svona er nú staðan í ESB-menningunni hjá Íslands-hreppi Evrulandsins ESB.
Ég óska þeim til hamingju með árangurinn, sem stýrðu þjóðarskútu alþýðu Íslands í heimasmíðað fangelsi mennta-ofurtrúar-fangelsis-bankaræningja-þrælavinnu og skuldafangelsi.
Skuldafangelsi og sundrung fjölskyldna er "ESB-norræn" velferð stjórnsýslunnar á Íslandi.
Stolt ráðandi háu herranna í ESB hlýtur að vera karlmannlegt og mikið, með svona "mikinn árangur" á siðmennta/mannúðar-brautinni.
Það er 21. öldin, þótt sumir séu enn á miðaldar-fordóma-ræningja-þroskaskeiðinu.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 12.5.2012 kl. 00:13
Anna Sigríður - SF er fyst og fremst að framfylgja þeim tilskipunum sem koma frá evrópusambandinu.
Össur vinnur að því 24/7 að þessi aðild verði að veruleika - kaflar eru opnaðir og lokaðir en enginn fær að vita um hvað var samið um.
Ég held að það sé rétt hjá þér að eflaust hefur JS ekki hugmynd um hvað er að gerast.
Við vitum hverjir eru hinir raunvörulegu vesalingar.
Óðinn Þórisson, 12.5.2012 kl. 13:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.