12.5.2012 | 19:50
Klúður Bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Garði
Allir bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Garði verða að axla ábyrð á falli meirihlutans.
Það er alveg ljóst að einhver innanflokks mál þarna í Garði eru að verða til þess að þessi ömurlega staða er komin upp.
Að bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins í Garði með hreinan meirihuta láti svona gerast er með ólíkindum og trúverðugleiki flokksins þar rýnað til muna.
Ég kreffst þess að Kolfinna Magnúsdóttir sem og aðrir bæjarfulltrúar flokksins upplýsi nákvæmlega hversvegna þetta gerist - var þetta bara persónulegt milli Kolfinnu og bæjarstjórarns ?
Var ekki þá réttast að þau myndu bæði stíga til hliðar ?
Meirihlutinn í Garði fallinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.