13.5.2012 | 13:16
Jóhönnustjórnin gegn Ólafi Ragnari vegna Svavarsamningsins
Eftir að ÓRG vísaði Svavarsamningum til þjóðarinnar og 98 % höfnuðu vinnubrögðum hennar þá hefði verið eðlilegast að boðað hefði verið til alþingskosnigna.
Þegar Bretar og Hollendingar kröfuðust þess að Sjálfstæðisflokkuirnn kæmi að Icesave- þá átti Sjálfstæðisflokkurinn aldrei að koma að málinu öðru vísi en á réttlætisgrundvelli.
Sjálfstæðisflokkurinn gerði mikil mistök að gera það ekki.
Bjarni Ben. hefði átt að halda fundinn í Valhöll um að hann sem formaður og stór hluti þingflokksinsins hyggðist styðja Icsave áður en atkævðagreislan fór fram á alþingi.
Það hefur verið ömurlegt að fygljast með hvernig stjórnarflokkarnir og gamlir vinir ÓRG hafa gjörsamlega yfirgefið hann vegna höfnunar á að samþykkkja Svavarsaminginn sem stjórnarþingmenn fyrir utan 3 voru tilbúinir að skrifa undir án þess að hafa séð eða lesið hann.
Forsetakosnignar eru hluti af uppjörinu við Jóhönnustjórinna og lýðræðið sem viljium að ríki í landinu.
![]() |
Segir Jóhönnu í herferð gegn sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 898984
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.