19.5.2012 | 11:01
Virðingarleysi ríkisstjórnarinnar gagnvart stjórnarskránni
Hversvegna lagði ríkisstjónin ekki tillögur stjórnlagaráðs fram sem frumvarp strax í okt/nóv ?
Hversvegna fá tillögur um breytingar á stjórnarskrá ekki þinglega meðferð á alþingi ?
Hversvegna er það svo að þeir þingmenn sem vilja ræða þá skoðanakönnun sem ríkisstjónin vill halda sakaðir um málþóf ?
Þer nú einu sinni svo að alþingi fer með lögggjafarvaldið.
Það var ekki stjórnarskráin sem olli alþjóðlega fjármálahruninu sem við íslendingar lentum einnig í og þessvegna verður að spyrja hversvegna ríkisstjórnin stendur svo afburða illa að þessu.
Hafa ber í huga að hæstréttur dæmi stjórnlagaþingskosningarnar ógildar og því hafaði þetta umboðslausa stjórnlagaráð ekkert umboð frá þjóðinni.
![]() |
Þingfundur um stjórnarskrármál hafinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 82
- Sl. sólarhring: 118
- Sl. viku: 363
- Frá upphafi: 899363
Annað
- Innlit í dag: 71
- Innlit sl. viku: 314
- Gestir í dag: 68
- IP-tölur í dag: 67
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.