19.5.2012 | 11:22
Hver er tilgangur Jóhönnu að mæta á þennan fund ?
Eflaust hafa einhverjir úr esb - trúarbragðaflokknum hrokkið við þegar Svandís tilkynnti í gær að hún vildi að þjóðin fengið koma að esb - málinu áður en að kjörtímabilinu lyki.
Ekkert huggnast esb - trúarbragðaflokknum eins illa að þjóðin fái að koma að máliinu.
Má búast við stórtíðindum frá þessum fundi Jóhönnu og leiðtogum Nata ríkjanna í ljósti þess að VG vill að ísland gangi úr Nato.
Jóhanna Sigurðardóttir á fund NATO | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Erindi hennar á þennan NATO fund er eflaust það sama og erindi forsætisráðherra Sjálfstæðisflokksins hefur verið á þá sömu fundi. Að spóka sig og teygja út álkuna fyrir myndavélar, eins og hanar á fjóshaug.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 19.5.2012 kl. 13:51
Axel Jóhann - eru myndavélarnar svo hrifnar af Jóhönnu - held ekki.
Túlkurinn hennar hlítur að kynna fyrir Nato tillögu samstarfsflokksins um að island gangi úr Nato.
Óðinn Þórisson, 19.5.2012 kl. 14:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.