19.5.2012 | 14:38
Vígdís Hauksdóttir og " lýðræðisást " Jóhönnu
Það verður að hrósa Vigdísi Hauksdóttir þingkonu Framsóknarflokksins fyrir hennar ódrepandi baráttu fyrir þvi að þjóðin fái að koma að esb - málinu.
Árni Páll, Svandís Svavarsd., Eiríkur Bergmann - allt fólk sem hefur sagt að þjóðin eigi að fá að kjósa um áframhald viðræðna íslands við esb en " ást " Jóhönnu er ekki meiri en svo að hún segir að það komi ekki til greyna.
Það er reyndar umhugsungarefni að þjóð sækir ekki um aðild nema skýr vilji er hjá bæði þing og þjóð - hjá okkur er hvorugt.
Kostnaðarsöm skoðanakönnun sem skili litlu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er svosem ágætis prófsteinn á hið sanna eðli ESB, hvaða augum það lítur aðildarferli ríkis sem er algjörlega gegn vilja skýrs meirihluta þeirrar þjóðar sem þar býr.
Ég hef ekki orðið var við annað en að kommisararnir taki slíku viðfangsefni upp til hópa fagnandi.
Guðmundur Ásgeirsson, 19.5.2012 kl. 15:46
Vigdís er duglegasti Alþingismaður gegn ESB á hrós skilið. Það er spurning hversvegna ESB setur ekki sem vinnureglu að umsóknarþjóð skuli fyrst hafa þjóðarkosningar og fá úr því skorið að fólk vilji virkilega inn og í raun ættu hlutföll að vera 70% af þjóðinni að vera með. Málið er nefnilega að þeir vilja komast inn og hafa sín áhrif með peninga austri og áróðri.
Valdimar Samúelsson, 19.5.2012 kl. 16:17
Vigdís Hauksdóttir er með betri þingmönnum þræl klár
Guðmundur Kristinn Þórðarson, 19.5.2012 kl. 16:45
Guðmundur - við getum verið sammála um að esb - er ekki byggt upp á lýðræði.
Það eru gríðarlegir hagsmunir í húfi fyrir esb - að ísland verði aðili, þannig að hvort þjóðin sé hlynnt aðild eða ekki er fullkomið aukaatriði enda var/er ekki ætlun að þjóðin fái nokkuð um þetta að segja.
Óðinn Þórisson, 19.5.2012 kl. 17:08
Valdimar - samfylkingin hatar hana og það segir meira en mörg orð um ágæti hennar og hvað hún er að standa sig frábærlega vel.
Það er mjög sérsakt að esb - haldi þessu til streytu og leggi allt þetta fjármagn í þetta þrátt fyrir að aðeins einn stjórnmálaflokkur er fylgjandi aðild og 70 % þjóðarinnar hafi engan áhuga á þessu - það segir mér að aðild íslanda að esb skiptir þá mjög miklu máli.
Óðinn Þórisson, 19.5.2012 kl. 17:14
Guðmudur Kristinn - þjóðin þarf fleiri þingmenn eins og Vigdísi Hauksd
Óðinn Þórisson, 19.5.2012 kl. 17:16
Tek undir með ykkur Vidís hefur staðið sig hvað best í stjórnarandstöðunni og barátta hennar í verki gegn ESB er lofsverð.
Sólbjörg, 20.5.2012 kl. 07:38
Sólborg - hún hefur verið eins og klettur í barátttunni gegn esb og að þjóðin fái að koma að málinu.
Óðinn Þórisson, 20.5.2012 kl. 09:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.